Íþróttaráð

137. fundur 23. nóvember 2023 kl. 16:00 - 17:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson áheyrnarfulltrúi
  • Gunnar Gylfason aðalmaður
  • Hildur K Sveinbjarnardóttir aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Sunna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Thelma Bergmann Árnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson íþróttafulltrúi
  • Íris Svavarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.23101238 - Fyrirspurn vegna þjónustusamninga við íþróttafélög

Tekið fyrir erindi frá Gunnari Gylfasyni, dags. 11. október 2023, sem frestað var á síðasta fundi ráðsins. Í erindinu er óskað eftir svörum varðandi fyrirspurn um þjónustusamninga við íþróttafélögin.
Íþróttafulltrúi lagði fram upplýsingar og svör við fyrirspurn Gunnars Gylfasonar.

Gunnar Gylfason, fulltrúi Samfylkingar leggur fram eftirfarandi bókun.

"Þakka veitt svör. Breiðablik bað um leiðréttingu á þessum þjónustusamningum s.l. vor og óskaði eftir að tekið yrði meira tillit til stærðar félagins, fjölda deilda innan félagins, sem eru 12, og fjölda mannvirkja sem það rekur fyrir bæinn en því var hafnað og reikniaðferðum þjónustusamninga haldið óbreyttum. Því verða greiðslur bæjarins til Breiðabliks í þessum þjónustuframlögum á næsta ári 12.967 krónur á iðkanda, 15.834 krónur á iðkanda hjá Gerplu og 16.401 krónur á hvern iðkanda hjá HK".


Þar sem fulltrúi Samfylkingar var ekki á fundi ráðsins 28. september vísa Sverrir Kári Karlsson, Hildur Karen Sveinbjarnardóttir og Einar Örn Þorvarðarson í bókun frá 135. fundi ráðsins.

"Eftir ítarlega skoðun á rekstrar- og þjónustusamningum við íþróttafélögin telur íþróttaráð ekki ástæðu til að breyta þeirri aðferðafræði við útreikning framlags sem samningarnir byggja á í dag. Núverandi reikniregla vegna þjónustuframlags verður óbreytt en eftir sem áður geta félögin sent rökstudd gögn til íþróttadeildar vegna einstakra liða í rekstrarsamningum".

Almenn mál

2.23111045 - Ferðastyrkir íþróttaráðs 2023

Verkefnastjóri íþróttadeildar lagði fram og kynnti stöðu mála varaðndi umsóknir og afgreiðslu ferðastyrkja fyrir árið 2023
Lagt fram

Almenn mál

3.2311476 - Íþróttahátíð 2023

Lagt til að Íþróttahátíð Kópavogs 2023 verði haldin í Salnum, fimmtudaginn 11. janúar 2024 kl. 17:30.
Íþróttaráð samþykkir að íþróttahátíð Kópavogs verði haldin í Salnum 11. janúar 2024.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

4.2311481 - Tilnefningar um kjör á íþróttafólki Kópavogs 2023

Lagður fram listi með íþróttafólki sem tilnefnt er af íþróttafélögum vegna íþróttaársins 2023.
Íþróttaráð samþykkir að veita 31 íþróttafólki í flokki 13-16 ára og 10 íþróttafólki í flokki 17 ára og eldri, viðurkenningu ráðsins á íþróttahátíð Kópavogs sem haldin verður 11. janúar nk.
Íþróttafólk sem hlýtir viðurkenningu íþróttaráðs að þessu sinni.

13-16 ára
Arey Amilía Sigþórsdóttir McClure og Unnar Búi Baldursson karate, Jón Sölvi Símonarson og Herdís Halla Guðbjartsdóttir knattspyrna, Orri Guðmundsson og Embla Hrönn Halldórsdóttir körfubolti, Viktoría Harðardóttir, skíði, Nadja Djurovic, sund, Patrekur Ómar Haraldsson og Snæfríður Eloise Rist Aubergy frjálsar íþróttir öll úr Breiðablik.
Þórdís Unnur Bjarkadóttir, Baldur Freyr Árnason og Kató Guðbjörns bogfimi Boginn, Heiðdís Ninna Daðadóttir og Magnús Ingi Árnason dans Dansíþróttafélagi Kópavogs, Elísabet Sunna Scheving og Gunnar Þór Heimisson golf GKG, Freyja Örk Sigurðardóttir og Eden Ólafsson dans Dansfélaginu Hvönn, Ómar Páll Jónasson tennis Tennisfélagi Kópavogs.
Eva Karen Ólafsdóttir dans, Halla Marín Sigurjónsdóttir og Markús Freyr Arnarsson blak, Patrekur Guðni Þorbergsson og Inga Fanney Hauksdóttir handbolti, Karl Ágúst Karlsson og Ísabel Rós Ragnarsdóttir knattspyrna öll úr HK.
Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Kári Pálmarsson áhaldafimleikar, Margrét Júlía Jóhannsdóttir og Birgir Hólm Þorsteinsson hópfimleikar, öll úr Gerplu

Í flokki 17 ára og eldri, afgreiðslu frestað til næsta fundar ráðsins.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

5.23111041 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

6.23111026 - Breiðablik - Knattspyrnudeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

7.23111018 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks árins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

8.23111032 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

9.23111022 - Breiðablik - Skákdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

10.23111039 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

11.23111043 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

12.23111028 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

13.23111040 - Gerpla - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

14.23111033 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

15.23111042 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

16.23111029 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

17.23111030 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

18.23111025 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

19.23111021 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

20.23111024 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

21.23111035 - Skotíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

22.23111031 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Engar tilnefningar bárust frá Borðtennisdeild HK að þessu sinni.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

23.23111020 - Breiðablik - Hjólreiðadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

24.23111023 - Breiðablik - Þríþrautardeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

25.23111027 - Breiðablik - Rafíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Engar tilnefningar bárust frá Rafíþróttadeild Breiðabliks að þessu sinni.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

26.23111038 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

27.23111034 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttafólks ársins 17 ára og eldri 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

28.23111070 - Hestamannafélagið Sprettur - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Frestað.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

29.23111079 - HK - Dansdeild - Tilnefning til íþróttafólki ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Evu Kareni Ólafsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

30.23111062 - Breiðablik - Karatedeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Unnari Búa Baldurssyni og Arey Amalíu Sigþórsdóttur McClure viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

31.23111069 - Tennisfélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólk árins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Ómari Páli Jónassyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

32.23111073 - Dansíþróttafélag Kópavogs - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Heiðdísi Ninnu Daðadóttur og Magnúsi Inga Árnsasyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

33.23111054 - Breiðablik - Sunddeild - Tilnefning til íþróttafólks árins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Nödju Djurovic viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

34.23111052 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Patreki Ómari Haraldssyni og Snæfríði Eloise Rist Aubergy viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

35.23111060 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Jóni Sölva Símonarsyni og Herdísi Höllu Guðbjartsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

36.23111053 - Breiðablik - Taekwondodeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Engin tilnefning barst frá TaeKwonDo deild Breiðabliks að þessu sinni.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

37.23111061 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild- Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Orra Guðmundssyni og Emblu Hrönn Halldórsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

38.23111074 - HK - Knattspyrnudeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Karli Ágústi Karlssyni og Ísabel Rós Ragnarsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

39.23111066 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til íþróttafólki árins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Kató Guðbjörns, Þórdísi Unni Bjarkadóttur og Baldri Frey Árnasyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

40.23111076 - HK - Handknattleiksdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Patreki Guðna Þorbergssyni og Ingu Fanney Hauksdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

41.23111075 - HK - Borðtennisdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Engar tilnefningar bárust frá Borðtennisdeild HK að þessu sinni.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

42.23111071 - Gerpla - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13 -16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Kára Pálmasyni, Birgi Hólm Þorsteinssyni, Lilju Katrínu Gunnarsdóttur og Margréti Júlíu Jóhannsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

43.23111067 - Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Sunnu Scheving og Gunnari Þór Heimissyni viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

44.23111072 - Dansfélagið Hvönn - Tilnefningar til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Eden Ólafssyni og Freyju Örk Sigurðardóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

45.23111587 - Breiðablik - Skíðadeild - Tilnefning til íþróttafólk ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Viktoríu Harðardóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

46.23111078 - HK - Blakdeild - Tilnefning til íþróttafólks ársins 13-16 ára 2023

Íþróttaráð samþykkir að veita Markúsi Frey Arnarsyni og Höllu Marín Sigurjónsdóttur viðurkenningu í flokki 13-16 ára.

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

47.23111498 - Tilnefningar - Flokkur ársins 2023

Lagður fram listi með þeim flokkum sem tilnefndir eru af íþróttafélögum í Kópavogi vegna Flokkur ársins 2023.
Frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

48.23111501 - Íþróttafélagið Gerpla - Tilnefning til flokks ársins 2023

Frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

49.23111503 - Bogfimifélagið Boginn - Tilnefning til flokks ársins 2023

Frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

50.23111568 - HK - Blakdeild- Tilnefning til flokks ársins 2023

Frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

51.23111569 - HK - Dansdeild- Tilnefning til flokks ársins 2023

Frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

52.23111567 - HK - Handknattleiksdeild- Tilnefning til flokks ársins 2023

Frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

53.23111565 - HK - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2023

Frestað

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Kópav

54.23111571 - Breiðablik - Knattspyrnudeild- Tilnefning til flokks ársins 2023

Frestað

Fundi slitið - kl. 17:30.