Íþróttaráð

30. fundur 19. desember 2013 kl. 16:00 - 16:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Evert Kristinn Evertsson aðalfulltrúi
  • Una María Óskarsdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Anna María Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Tjörvi Dýrfjörð varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.1312088 - Íþróttafélag Heyrnarlausra - Ósk um styrk vegna EM í keilu maí 2014.

Lagt fram.

2.1312290 - Árangursstyrkir 2013

Lagður fram listi með árangri á árinu 2013 sem unnin er úr innsendum upplýsingum íþróttafélaganna.

 

3.1312162 - HK-Blakdeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Blakdeild HK árangursstyrk að upphæð kr. 410.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

4.1312085 - GKG. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Golfklúbbi GKG árangursstyrk að upphæð kr. 60.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

5.1312080 - TFK. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita TFK árangursstyrk að upphæð kr. 20.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

6.1312012 - DÍK. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær DÍK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

7.1312001 - HK-Dansdeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Dansdeild HK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

8.1311479 - HK-Handknattleiksdeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Handknattleiksdeild HK ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

9.1311473 - Breiðablik-Sunddeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Sunddeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 20.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

10.1311477 - HK-Knattspyrnudeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Knattspyrnudeild HK árangursstyrk að upphæð kr. 20.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

11.1311467 - Gerpla. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Íþróttafélaginu Gerplu árangursstyrk að upphæð kr. 280.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

12.1311450 - Skotfélag Kópavogs. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Skotfélagi Kópavogs árangursstyrk að upphæð kr. 30.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

13.1311409 - Breiðablik-Knattspyrnudeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Knattspyrnudeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 100.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

14.1311407 - Breiðablik-frjálsar. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Frjálsíþróttadeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 30.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

15.1311462 - Skautafélagið Björninn-Listhlaupadeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Samkvæmt reglum íþróttaráðs um árangursstyrki fær Listhlaupadeild Bjarnarins ekki úthlutað árangursstyrk í ár.

16.1312313 - Íþróttafélagið Ösp. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Íþróttafélaginu Ösp árangursstyrk að upphæð kr. 10.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

17.1312314 - Breiðablik-Karatedeild. Heiðranir vegna árangurs 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Karatedeild Breiðabliks árangursstyrk að upphæð kr. 25.000, skv. reglum íþróttaráðs um árangursstyrki.

18.1305266 - Afreksstyrkir 2013

Lagður fram listi með umsóknum 28 íþróttamanna í Afrekssjóð íþróttaráðs ásamt 4 umsóknum hópa/liða.

19.1312083 - Höskuldur Þór Jónsson og Margrét Hörn Jóhannsdóttir - DÍK. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita Höskuldi Þór Jónssyni og Margréti Hörn Jóhannsdóttur styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 200.000 kr. fyrir árið 2013.

20.1312082 - Birkir Örn Karlsson og Rakel Matthíasdóttir - DÍK. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

21.1312081 - Elvar Kristinn Gapunay og Sara Lind Guðnadóttir - DÍK, Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

22.1312075 - Stefanía Valdimarsdóttir - Breiðablik frjálsar. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Stefaníu Valdimarsdóttur styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

23.1312073 - Sindri Hrafn Guðmundsson - Breiðablik frjálsar. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Stefáni Hrafni Guðmundssyni styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

24.1312072 - Hilmar Örn Jónsson - ÍR frjálsar. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

25.1312071 - Dagbjartur Sebastian Österby - Hjólamenn. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

26.1312070 - Ingibjörg Erla Grétarsdóttir - Selfoss/Team Nordic Tae-Kwon-Do. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 20

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

27.1312065 - Guðfinnur Snær Magnússon - Breiðablik Kraftlyftingadeild. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

28.1312063 - Ingi Rúnar Kristinsson - Breiðablik frjálsar. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Inga Rúnari Kristinssyni styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

29.1312062 - Birkir Gunnarsson - TFK. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Birki Gunnarssyni styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

30.1312055 - GKG. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

31.1312054 - Auðunn Jónsson - Breiðablik Karftlyftingadeild.Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Auðunni Jónssyni styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

32.1312053 - Íþróttafélagið Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

33.1312052 - Ólafur Garðar Gunnarsson-Íþróttafélagið Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Ólafi Garðari Gunnarssyni styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

34.1312051 - Agnes Suto -Íþróttafélagið Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

35.1312050 - Tinna Óðinsdóttir-Íþróttafélagið Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

36.1312049 - Norma Dögg Róbertsdóttir-Íþróttafélagið Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Normu Dögg Róbertsdóttur styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

37.1312047 - Thelma Rut Hermannsdóttir - Íþróttafélagið Gerpla. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Thelmu Rut Hermannsdóttur styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

38.1312044 - Lúðvík Már Matthíasson - HK-Blakdeild. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Lúðvíki Má Matthíassyni styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

39.1312043 - Theódór Óskar Þorvaldsson- HK-Blakdeild. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Theódóri Óskari Þorvaldssyni styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

40.1312042 - Elísabet Einarsdóttir - HK-Blakdeild. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Einarsdóttur styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

41.1312041 - Berglind Gígja Jónsdóttir - HK-Blakdeild. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Berglindi Gígju Jónsdóttur styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

42.1312038 - Arnór Jónsson - Breiðablik frjálsar. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

43.1312037 - Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

44.1312036 - HK - Blakdeild. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

45.1312031 - HK-Knattspyrnudeild. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013

Íþróttaráð sér sér ekki fært að verða við styrkumsókninni.

46.1312029 - Júlía Grétarsdóttir - Skautafélagið Björninn. Umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs, 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita Júlíu Grétarsdóttur styrk úr Afrekssjóði íþróttaráðs að upphæð 100.000 kr. fyrir árið 2013.

Fundi slitið - kl. 16:00.