Íþróttaráð

3. fundur 18. maí 2011 kl. 08:00 - 08:00 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.1105162 - Málefni Kórsins 2011

Á fundinn mætti Sævar Sigurðsson, forstöðumaður Kórsins og kynnti starfsemi og rekstur Kórsins fyrir ráðinu.

Íþróttaráð þakkar Sævari fyrir kynninguna.

 

 

Kl. 8:25 mætti Valtýr Björn Valtýsson til fundarins.

2.1103221 - Styrkir vegna sumarnámskeiða íþrótta- og tómstundafélaga 2011

Lagðar fram umsóknir íþrótta- og tómstundafélaga um styrki vegna sumarnámskeiða 2011.

ÍÞróttaráð samþykkir umsóknir félaganna um sumarnámskeið og lýsir ánægju sinni með fjölbreytt framboð sumarnámskeiða. Greitt verður kr. 30 þúsund á viku per starfsmann. Til ráðstöfunar eru 4.9 milljónir í verkefnið. 

3.1105161 - Tímatöflur íþróttamannvirkja 2011/2012

Lagðar fram tímatöflur íþróttahúsa frá síðasta vetri. Frestað til næsta fundar.

4.1105021 - Umsókn um styrk v. leigu á frjálsíþróttatímum í Laugardalshöll 2010-2011 og 2011-2012. - Frjálsíþrót

Frá Frjálsíþróttadeild Breiðabliks dags. 3. maí 2011, þar sem óskað er eftir styrk vegna leigu á tímu til frjálsra íþrótta fyrir deildina í Laugardalshöll veturinn 2010-2011 og veturinn 2011-2012.

Íþróttaráð samþykkir styrk fyrir 2010-2011 en frestar afgreiðslu fyrir 2011-2012 fram á haust. Íþróttaráð leggur áherslu á að framvegis verði sótt um styrki fyrirfram en ekki eftirá.   

5.1104040 - Iðkendastyrkir 2011

Umsóknir íþróttafélaga vegna iðkendastyrkja 2011 lagðar fram.

Íþróttaráð samþykkir framlagða töflu.

6.1105127 - Iðkendastyrkur 2011 - Gustur

Hestamannafélagið Gustur, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 541.200,-

7.1105126 - Iðkendastyrkur 2011 - SR - Íshokkídeild

Íshokkídeild Skautafélags Reykjavíkur, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 125.400,-

8.1105125 - Iðkendastyrkur 2011 - SR - Listhlaupadeild

Skautafélag Reykjavíkur Listhlaupadeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 123.200,-

9.1105124 - Iðkendastyrkur 2011 - TFK

Tennisfélag Kópavogs, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 543.400,-

10.1105121 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Karatedeild

Breiðablik Karatedeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 928.400,-

11.1105096 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Tae-Kwon-Do deild

Breiðablik Tae-Kwon-Do deild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 81.400,-

12.1105092 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Skíðadeild

Breiðablik Skíðadeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 299.200,-

13.1105091 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Kraftlyftingadeild

Breiðablik Kraftlyftingadeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 92.400,-

14.1105090 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Körfuknattleiksdeild

Breiðablik Körfuknattleiksdeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 1.265.000,-. Íþróttaráð óskar jafnframt eftir skýringum á þeirri miklu fækkun iðkenda sem orðið hefur hjá deildinni.

 

15.1105089 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Knattspyrnudeild

Breiðablik Knattspyrnudeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 4.221.800,-

16.1105083 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Frjálsíþróttadeild

Breiðablik Frjálsíþróttadeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 772.200,-

17.1105190 - Iðkendastyrkur 2011 - Breiðablik Sunddeild

Breiðablik Sunddeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 455.400,-

18.1105072 - Iðkendastyrkur 2011 - Siglingafélagið Ýmir

Siglingafélagið Ýmir, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 134.200,-

19.1105037 - Iðkendastyrkur 2011 - HK TaeKwonDo deild

HK Tae-Kwon-Do deild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 187.000,-

20.1105036 - Iðkendastyrkur 2011 - HK Knattspyrnudeild

HK Knattspyrnudeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 1.790.800,-

21.1105035 - Iðkendastyrkur 2011 - HK Íþróttaskóli

HK Íþróttaskóli, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 253.000,-

22.1105034 - Iðkendastyrkur 2011 - HK Dansdeild

HK Dansdeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 347.600,-

23.1105033 - Iðkendastyrkur 2011 - HK Borðtennisdeild

HK Borðtennisdeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 316.800,-

24.1105032 - Iðkendastyrkur 2011 - HK Blakdeild

HK Blakdeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 382.800,-

25.1105031 - Iðkendastyrkur 2011 - HK Bandýdeild

HK Bandýdeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 6.600,-

26.1105030 - Iðkendastyrkur 2011 - HK Handknattleiksdeild

HK Handknattleiksdeild, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 2.039.400,-

27.1105085 - Iðkendastyrkur 2011 - Gerpla

Íþróttafélagið Gerpla, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 3.396.800,-

28.1104311 - Iðkendastyrkur 2011 - Golfklúbbur GKG

Golfklúbbur GKG, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 833.800,-

29.1105176 - Iðkendastyrkur 2011 - Hjólreiðafélag Reykjavíkur

Hjólreiðafélag Reykjavíkur, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 136.400,-

30.1105184 - Iðkendastyrkur 2011 - DÍK

Dansíþróttafélag Kópavogs, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 479.600,-

31.1105193 - Iðkendastyrkur 2011 - Dansfélagið Hvönn

Dansfélagið Hvönn, umsókn um iðkendastyrk 2011.

Íþróttaráð samþykkir að veita félaginu/deildinni iðkendastyrk að upphæð kr. 242.000,-

32.1104314 - ÍSÍ - Hjólað í vinnuna

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 08:00.