Íþróttaráð

26. fundur 20. júní 2013 kl. 11:30 - 11:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri fræðslusviðs
  • Una María Óskarsdóttir aðalfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Anna María Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Andrés Gunnlaugsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson Íþróttafulltrúi
Dagskrá

1.1306537 - Tímatöflur íþróttamannvirkja 2013/2014

Lagðar fram tillögur íþróttadeildar að tímatöflum veturinn 2013/2014 fyrir íþróttamannvirki bæjarins. Einnig lagðar fram athugasemdir frá deildum og félögum.

Íþróttaráð samþykkir framlagðar tímatöflur en mun eftir sem áður úthluta ónýttum tímum til annarra aðila. 

2.1305722 - Ályktun samþykkt á Íshokkíþingi 26.maí 2013

Lagt fram erindi frá Íshokkísambandi Íslands, dags. 26. maí, ályktun frá 6. þingi sambandsins um að skora á bæjaryfirvöld að tryggja lóð undir yfirbyggt skautasvell í Kópavogi.
Bæjarráð vísaði erindinu til íþróttaráðs til úrvinnslu.

Íþróttaráð lítur jákvætt á erindið og felur starfsmönnum að kanna möguleika á lóð undir mannvirkið.

3.1306267 - Meiriskóli - Umsókn um aðild að Frístundastyrk Kópavogsbæjar v/ söngnámskeiða

Lagður fram tölvupóstur dags. 18.02.2013, þar sem óskað er eftir aðild að Frístundastyrkjum Kópavogsbæjar v/ söngnámskeiða sem Meiriskólinn býður upp á.

Íþróttaráð samþykkir umsókn Meiriskólans-söngnámskeið um aðild að frístundastyrk Kópavogsbæjar.

4.1306262 - Vímulaus æska/Foreldrahús - Umsókn um aðild að Frístundastyrkjum Kópavogsbæjar vegna sjálfsstyrkinga

Lagt fram erindi dags. 03.03.2013, þar sem óskað er eftir aðild að Frístundastyrkjum Kópavogsbæjar v/ sjálfstyrkinganámskeiða fyrir börn- og unglinga sem Foreldrahús / Vímulaus æska býður upp á.

Íþróttaráð samþykkir umsókn Vímulausrar æsku/Foreldrahús - sjálfsstyrkinganámskeið um aðild að frístundastyrk Kópavogsbæjar.

5.1306243 - Stúdíó Sýrland - Umsókn um aðild að Frístundastyrk Kópavogsbæjar v/ Talsetningarnámskeiða

Lagt fram erindi dags. 2013, þar sem óskað er eftir aðild að Frístundastyrkjum Kópavogsbæjar v/ talsetningarnámskeiða sem Stúdíó Sýrland býður upp á.

Íþróttaráð samþykkir umsókn Stúdíó Sýrlands um aðild að frístundastyrk Kópavogsbæjar.

6.1306231 - Lífsýn - Umsókn um aðild að Frístundastyrk Kópavogsbæjar v/ TST námskeiðs

Lagt fram erindi dags. 15.04.2013, þar sem óskað er eftir aðild að Frístundastyrkjum Kópavogsbæjar v/ sjálfstyrkinganámskeiða sem Lífsýn býður upp á.

Íþróttaráð samþykkir umsókn Bjargs vegna TST námskeiða, um aðild að frístundastyrk Kópavogsbæjar.

7.1306228 - Yogavin - Umsókn um aðild að Frístundastyrk Kópavogsbæjar v/ yoga leiksmiðju fyrir börn og unglinga.

Lagður fram tölvupóstur dags. 14.01.2013, þar sem óskað er eftir aðild að Frístundastyrkjum Kópavogsbæjar v/ yoganámskeiða fyrir börn og unglinga sem Yogavin býður upp á.

Íþróttaráð samþykkir umsókn Ástu Arnar ehf. (Yogavin) vegna yoga leiksmiðju fyrir börn og unglinga, um aðild að frístundastyrk Kópavogsbæjar.

8.1306271 - Skema - Umsókn um aðild að Frístundastyrk Kópavogsbæjar v/ margmiðlunarnámskeiða

Lagður fram tölvupóstur dags. 13.02.2013, þar sem óskað er eftir aðild að Frístundastyrkjum Kópavogsbæjar v/ margmiðlunarnámskeiða sem Skema býður upp á.

Íþróttaráð samþykkir umsókn Skema- margmiðlunarnámskeið um aðild að frístundastyrk Kópavogsbæjar.

9.1306226 - Styrkbeiðni vegna ýmissa útgjalda í Bocciahóp Gjábakka.

Lagt fram erindi dags. 10.03.2013, þar sem Garðar Alfonsson f.h. Bocciahóps Gjábakka óskar eftir styrk að upphæð kr. 40.000,- v/ ýmisa útgjalda við verkefni á vegum hópsins.

Íþróttaráð samþykkir erindið.

10.1306225 - Ósk um aðstöðu í Kórnum vegna alþjóðlegs handknattleiksmóts í júní 2014.

Lagt fram erindi dags. 06.06.2013, þar sem Handknattleiksdeild HK óskar m.a. eftir afnotum af íþróttasvæði við Vallakór v/ alþjóðlegs handknattleiksmóts í júní 2014. Einnig lagt fram viðbótarerindi dags. 19. júní með ósk um afnot af Versalalaug.

Íþróttaráð samþykkir erindin.

11.1306042 - Ósk um afnot af knattspyrnuvöllum við Vallakór v/ Knattspyrnumóts

Lagt fram erindi, dags. 29.05.2013, þar Knattspyrnudeild HK óskar m.a. eftir afnotum af íþróttasvæði við Vallakór v/ knattspyrnumóts fyrir 6. flokk karla helgina 9.-11. ágúst 2013.

Íþróttaráð samþykkir erindið.

12.1306326 - Breiðablik Knattspyrnudeild - Óskað eftir heimild fyrir Augnablik til að spila heimaleiki í Íslandsm

Lagður fram tölvupóstur dags. 23.05.2013, þar sem Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar eftir því að Augnablik fái áfram að æfa á grasi og spila heimaleiki á grasi í stað gervigrass.

Íþróttaráð samþykkir að Augnablik og Ýmir fái að æfa og spila heimaleiki á Íslandsmóti á grasi. Íþróttaráð leggur áherslu á að öll umgengni og frágangur liðanna verði til fyrirmyndar.    

13.1306542 - Knattspyrnudeild Breiðabliks - Ósk um fleiri mörk á útivelli

Lagður fram tölvupóstur dags. 11.06.2013, þar yfirþjálfari Knattspyrnudeildar Breiðabliks óskar eftir fleiri mörkum á þá grasvelli sem félagið notar til æfinga og keppni.

Íþróttaráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir 2014.

14.1304057 - Iðkendastyrkir 2013

Lögð fram tillaga íþróttadeildar að úthlutun iðkendastyrkja/starfstyrkja fyrir árið 2013, ásamt reglum vegna úthlutunar iðkendastyrkja.

Íþróttaráð samþykkir framlagða töflu.

15.1305218 - Breiðablik - Knattspyrnudeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 4.998.450,-

16.1305173 - Breiðablik - Körfuknattleiksdeild, Iðkendastyrkir 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 890.650,-

17.1305172 - Breiðablik - Frjálsíþróttadeild, Iðkendastyrkir 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 817.800,-

18.1305176 - Breiðablik -Tae-Kwon-Do Deild, Iðkendastyrkir 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 129.250,-

19.1305175 - Breiðablik - Kraftlyftingadeild, Iðkendastyrkir 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 141.000,-

20.1306306 - Breiðablik - Skákdeild, Iðkendastyrkur 2013.

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 25.850,-

21.1306307 - Breiðablik - Sunddeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 453.550,-

22.1306308 - Breiðablik - Karatedeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 599.250,-

23.1306309 - Breiðablik - Skíðadeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 249.100,-

24.1304267 - HK, Knattspyrnudeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 2.016.300,-

25.1304266 - HK, Handknattleiksdeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 2.444.000,-

26.1304273 - HK, Blakdeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 430.050,-

27.1304272 - HK, Dansdeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 274.950,-

28.1304271 - HK, Tae-Kwon-Do-Deild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 232.650,-

29.1304270 - HK, Borðtennisdeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 77.550,-

30.1304269 - HK, Aðalstjórn/íþróttaskóli, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 91.650,-

31.1304264 - HK, Bandýdeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 119.850,-

32.1305139 - Gerpla, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 3.365.200,-

33.1305320 - GKG, Iðkendastyrkir 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 987.000,-

34.1305157 - TFK, Iðkendastyrkir 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 559.300,-

35.1304525 - Siglingafélagið Ýmir, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 157.450,-

36.1305311 - Hestamannafélagið Sprettur, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 1.113.900,-

37.1305219 - Dansfélagið Hvönn, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 632.150,-

38.1305113 - DÍK, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 895.350,-

39.1305153 - Björninn Listhlaupadeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 30.550,-

40.1305150 - SR Listhlaupadeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 117.500,-

41.1305129 - SR Íshokkídeild, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 77.550,-

42.1304526 - Hjólreiðafélag Reykjavíkur, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 77.550,-

43.1304283 - Íþróttafélagið Ösp, Iðkendastyrkur 2013

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni styrk að upphæð kr. 58.750,-

44.1305266 - Afreksstyrkir 2013

Reglur varðandi afreksstyrki lagðar fram til kynningar, unnið er að endurskoðun. 

45.1306644 - Fjárhagsáætlun fyrir stækkun Tennishallarinnar.

Lögð fram til kynningar skýrsla og hugmynd TFK um stækkun Tennishallarinnar.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 11:30.