Íþróttaráð

43. fundur 17. desember 2014 kl. 16:30 í Fannborg 2, 2. hæð, litla sal
Fundinn sátu:
  • Gunnar Guðmundsson starfsmaður nefndar
  • Valdimar F Valdimarsson starfsmaður nefndar
  • Jón Júlíusson starfsmaður nefndar
  • Jón Finnbogason aðalfulltrúi
  • Lovísa Ólafsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigursteinn Óskarsson aðalfulltrúi
  • Hlín Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Sigurjón Jónsson aðalfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Jón Júlíusson Deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

1.1411418 - Eyþór Örn Baldursson-íþróttafélagið Gerpla.umsókn,Afrekssjóður iþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

2.1411417 - Hrannar Jónsson-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

3.1411416 - Martin Bjarni Guðmundsson-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

4.1411415 - Thelma Aðalsteinsdóttir-íþróttafélagið Gerpla. umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

5.1411414 - Andrea Ingibjörg-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

6.1411413 - Thelma Rut-íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Thelmu Rut Hermannsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús. kr.

7.1411412 - Sigríður Hrönn-Íþróttafélagið Gerpla.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

8.1411411 - Valgarð Reinhardsson-Íþróttafélagið Gerpla.Umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Valgarð Reinhardssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús. kr.

9.1411410 - Norma Dögg-íþróttafélagið Gerpla. Umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Normu Dögg Róbertsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús. kr.

10.1411409 - Gerpla- Meistarafl.kvk. Umsókn,afreksstjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

11.1412101 - Anna Soffía Grönholm.Tennisfélag Kópavogs.umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

12.1410660 - Reglur um afnot af íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar

Lögð fram drög að reglum um afnot af íþróttamannvirkjum Kópavogsbæjar.
Formanni íþróttaráðs falið að vinna áfram að málinu ásamt starfsmönnum deildarinnar og í þeim efnum að eiga samtal við íþróttafélög í bænum.

13.1212249 - Frístundastyrkur -Reglur um frístundastyrki

Lögð fram til afgreiðslu endanleg drög að reglum um frístundastyrki Kópavogsbæjar.
Íþróttaráð samþykkir framlögð drög að reglum um frístundastyrki Kópavogsbæjar og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.

14.1410269 - Sirkus Íslands - Umsókn um frístundastyrk.

Tekin til afgreiðslu umsókn Sirkus Íslands að frístundastyrkjum Kópavogsbæjar sem frestað var á fundi ráðsins þann 4. nóvember sl.
Íþróttaráð samþykkir umsókn Sirkus Íslands um aðild að frístundastyrkjum Kópavogsbæjar.

15.1412263 - Breiðablik-frjálsíþróttir. umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Íþróttaráð samþykkir að veita deildinni 10 þús kr. vegna árangurs á árinu 2014.

16.1412201 - Afreksstyrkir 2014.

Lagður fram listi með umsóknum 27 íþróttamanna í Afrekssjóð íþróttaráðs ásamt umsóknum vegna hópa/liða.
Íþróttaráð samþykkir að veita 10 íþróttamönnum styrk úr afrekssjóði.

17.1411499 - Auðunn Jónsson - Kraftlyftingar Breiðablik - umsókn, Afrekssjóður 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Auðunni Jónssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús. kr.

18.1411454 - Jón Margeir-Sunddeild Fjölnis.umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Jóni Margeir Sverrissyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús. kr.

19.1411453 - Theódór Óskar-HK/Blak.umsókn,afrekssjóður íþróttaráð 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

20.1411452 - Birkir Gunnarsson-Tennisfélag Kópavogs.umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Birki Gunnarssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 250 þús. kr.

21.1411450 - Ingi Rúnar-Breiðablik/Frjálsar.umsókn, afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð samþykkir að veita Inga Rúnari Kristinssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús. kr.

22.1411448 - Jón Elí-skíðadeild Breiðabliks.umsókn, afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

23.1411444 - Lúðvík Már-Hk/Blak.umsókn,afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

24.1411443 - Guðmundur Högni-Lyftingafélag Reykjavíkur.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

25.1411441 - Íþróttafélagið Ösp-umsókn, Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

26.1411439 - Berglind Gígja-HK /Strandblak.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Íþróttaráð samþykkir að veita Berglindi Gígju Jónsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús. kr.

27.1411437 - Elísabet Einarsdóttir-HK/strandblak.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Íþróttaráð samþykkir að veita Elísabetu Einarsdóttur styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús. kr.

28.1411436 - Sindri Hrafn-Breiðablik/frjálsar.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014

Íþróttaráð samþykkir að veita Sindra Hrafni Guðmundssyni styrk úr afrekssjóði að upphæð 100 þús. kr.

29.1411434 - Margrét Hörn-Dansíþróttafélagi Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

30.1411433 - Höskuldur Þór-Dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

31.1411431 - Sara Lind-Dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

32.1411430 - Rakel Matthíasdóttir-dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn-Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

33.1411429 - Birkir Örn-Dansíþróttafélag Kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

34.1411428 - Elvar Kristinn-Dansíþróttafélag kópavogs.umsókn,Afrekssjóður íþróttaráðs 2014.

Íþróttaráð getur ekki orðið við styrkumsókninni.

Fundi slitið.