Jafnréttis- og mannréttindanefnd

11. fundur 25. apríl 2012 kl. 17:15 - 18:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Katrín Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Erla Karlsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1104027 - Jafnréttisstefna 2010-2014

Umræða um forgangsröðun verkefna.

2.1204258 - Jafnréttisviðurkenning Kópavogs 2012

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður við veitingu viðurkenningar sinnar skuli einnig þeir koma til greina sem unnið hafa að mannréttindamálum.    Viðurkenningin mun framvegis verið veitt þeim sem hefur að mati ráðsins staðið sig best undangengin ár við að vinna að framgangi jafnréttis- og mannréttindamála í Kópavogi. 

Jafnréttisráðgjafa er falið að auglýsa eftir tilnefningum til viðurkenningarinnar.

Fundi slitið - kl. 18:15.