Jafnréttis- og mannréttindanefnd

16. fundur 28. nóvember 2012 kl. 17:15 - 17:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Lára Jóna Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Ragnheiður K Guðmundsdóttir formaður
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
  • Björg Baldursdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1210392 - Jafnréttisráðgjafi

Bókun bæjarráðs kynnt fyrir nefndinni. Jafnréttis-og mannréttindaráð vil ítreka að starf jafnréttisráðgjafa er einungis 25% af stöðu lögfræðingins velferðarsviðs. Ráðið hefur væntingar til þess að málaflokkurinn muni fá meira vægi sem fyrst.

2.1207649 - Beiðni um afhendingu á skýrslu um stöðu og þróun jafnréttismála

Skýrslan lögð fram tilkynningar. Ráðið lagði fram tillögur að svari við lið 8 í skýrslunni. Ráðið felur formanni og jafnréttisráðgjafa að

fullvinna skýrsluna.

3.1208693 - Viðmiðunarreglur Hf. um samskipti leik-grunnskóla við trúar og lífsskoðunarfélög. Drög

Gögn lögð fram til grundvallar drögum að viðmiðunarreglum. Ráðið vinnur áfram að drögum um viðmiðunarreglur.

Önnur mál: Formaður nefndarinnar hitti Ólöfu D. Bartels Jónsdóttir og Garðar Gíslason Í MK. Rætt var um hina árlegu jafnréttisviku í MK. Ákveðið var að afhending jafnréttisverðlauna verði á útskriftardegi MK. í desember 2012. MK lagði til við formann nefndarinnar að kynna nefndinni hugmyndavinnu þei

Fundi slitið - kl. 17:15.