Jafnréttis- og mannréttindanefnd

21. fundur 04. september 2013 kl. 17:15 - 19:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Einar Ólafsson aðalfulltrúi
  • Ragnheiður K Guðmundsdóttir formaður
  • Kristín Sævarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1305556 - Jafnréttis- og mannréttindaviðurkenning 2013

Farið yfir tilnefningar til jafnréttis- og mannréttindaviðurkenningar Kópavogsbæjar árið 2013.

2.1308534 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn G. Svölu Arnardóttur.

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

3.1308533 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn Írisar Arnardóttur

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 50.000.

4.1308665 - Umsókn um styrk til jafnréttis- og mannréttindaráðs

Umsókn Sigurbjörns Rúnars Björnssonar f.h. SHÆKO hönnunar

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 100.000.

5.1308685 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur og Sigrúnar Ernu Sævarsdóttur

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

6.1308648 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs

Umsókn frá Leikskólanum Álfaheiði

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 50.000.

7.1309017 - Umsókn um styrk til jafnréttis- og mannréttindaráðs

Umsókn Andreu Bjarkar Andrésdóttur vegna Reconesse Database.

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 100.000.

8.1309016 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn Guðrúnar Elvu Arinbjarnardóttur og Ragnheiðar Jónu Laufdal

Jafnréttis- og mannréttindaráð ákveður að veita umsækjanda styrk að upphæð kr. 100.000.

9.1309015 - Umsókn um styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði

Umsókn foreldra og aðstandenda L-100 hóps Gerplu.

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.

10.1309014 - Umsókn um styrk frá janfréttis- og mannréttindaráði

Umsókn Kópavogsskóla og félagsmiðstöðvarinnar kjarnans.

Jafnréttis- og mannréttindaráð getur því miður ekki orðið við erindinu að þessu sinni.  Ráðið hvetur menntasvið Kópavogs til þess að efna til samstarfs við Menntaskólann í Kópavogi sem um árabil hefur staðið fyrir jafnréttisviku.  

11.1307267 - Þjónusta við hælisleitendur

Vísað til umsagnar jafnréttis- og mannréttindanefndar sbr. bókun bæjarráðs 25. júlí sl.

Jafnréttis- og mannréttindaráð telur Kópavogsbæ hafa ákveðnum skyldum að gegna sem annað stærsta sveitarfélag landsins til þess að veita liðsinni sitt við þjónustu við hælisleitendur.  Ráðið lítur umsóknina jákvæðum augum og mælist til að sveitarfélagið gangi til samstarfs við innanríkisráðuneytið.

12.1308090 - Evrópusáttmálinn um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héröðum.

Lagt fram til kynningar.

13.1309059 - Landsfundur jafnréttisnefnda á Hvolsvelli 27. september 2013

Lagt fram.

14.1309067 - Gula spjaldið

Samkvæmt nýafstaðinni launakönnun BSRB er óútskýrður launamunur kynja meiri hjá sveitarfélögum en hjá ríki.  Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogsbæjar skorar á bæjarráð að flýta ítarlegri launakönnun meðal starfsmanna og birta opinberlega niðurstöður hennar.

Fundi slitið - kl. 19:15.