Jafnréttis- og mannréttindanefnd

13. fundur 04. júní 2012 kl. 12:00 - 12:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Katrín Guðjónsdóttir aðalfulltrúi
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

1.1204258 - Jafnréttis- og mannréttindaviðurkenning Kópavogs 2012

Sjö tilnefningar bárust.  Ráðið ákveður að í ár skuli jafnframt veitt sérstök hvatningarviðurkenning.  Tilkynnt verður um valið í september.

Fundi slitið - kl. 12:30.