Jafnréttis- og mannréttindanefnd

18. fundur 06. febrúar 2013 kl. 17:15 - 17:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Lára Jóna Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
  • Hjördís Ýr Johnson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1208693 - Viðmiðunarreglur Hf. um samskipti leik-grunnskóla við trúar og lífsskoðunarfélög. Drög

Bókanir skólanefndar,bæjarráðs og tillaga í bæjarstjórn lagðar fram tilkynningar.

 

Bókun: Lára Jóna Þorsteinsdóttir telur að mál þetta heyri ekki síður undir jafnréttis- og mannréttindanefnd en skólanefnd,auk þess mælist Lára til að jafnréttis- og mannréttindanefnd og skólanefnd fari saman í að skoða þessi mál gaumgæfilega.

2.1302017 - Starfsmat

Jafnréttis- og mannréttindaráð felur jafnréttisfulltrúa að kanna málið betur og afla upplýsinga með tilliti til þess hvort málið eigi undir ráðið.

Fundi slitið - kl. 17:15.