Jafnréttis- og mannréttindanefnd

19. fundur 27. mars 2013 kl. 17:15 - 17:15 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Lára Jóna Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Erlendur H Geirdal aðalfulltrúi
  • Una Björg Einarsdóttir aðalfulltrúi
  • Ragnheiður K Guðmundsdóttir aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Gunnlaugsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir ritari
Dagskrá

1.1303175 - Fjárhagsleg staða ráðsins

Lagt fram til kynningar.

2.1104027 - Jafnréttisstefna 2010-2014

 Jafnréttis- og mannréttindaráð fóru yfir jafnréttisstefnuna. Jafnréttis-og mannréttindaráð felur starfsmanni ráðsins að sjá til þess að auglýst verði á síðu Kópavogs að hægt sé að sækja um styrki til jafnréttismála þ.e. tvo styrki að upphæð 200.000 kr,- hvor, þegar form fyrir styrkinn er tilbúinn og samþykkt af ráðinu. Rætt um að kallað verði eftir jafnréttisáætlun sviða.

3.1303238 - Eineltisstefna Kópavogsbæjar. Fyrirspurn frá Erlu Karlsdóttur.

Eineltisteymi Kópavogsbæjar er að vinna að því að innleiða eineltisstefnu bæjarins með útgáfu bæklinga og jafnvel í formi námskeiða.

Fundi slitið - kl. 17:15.