Jafnréttis- og mannréttindaráð

43. fundur 16. janúar 2016 kl. 10:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá
Sema Erla Serdar og Sigurbjörg Björgvinsdóttir boðuðu forföll.

1.1511566 - Framkvæmdaráætlun Kópavogsbæjar í mannréttindamálum 2015-2018

Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar.

2.1511565 - Framkvæmdaáætlun Kópavogsbæjar í jafnréttismálum 2015-2018

Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar

Fundi slitið.