Jafnréttis- og mannréttindaráð

34. fundur 11. febrúar 2015 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
  • Ragnheiður Bóasdóttir aðalfulltrúi
  • Guðrún Hulda Eyþórsdóttir aðalfulltrúi
  • Lárus Axel Sigurjónsson aðalfulltrúi
  • Unnur Tryggvadóttir Flóvenz aðalfulltrúi
  • Amid Derayat aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Björgvinsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1408261 - Jafnréttis- og mannréttindastefna Kópavogs 2014-2018

Kaflar verða sendir til yfirlestrar og gefinn frestur til 4. mars til að skila athugasemdum. Stefnt er að því að stefnan verði tilbúin til kynningar eftir næsta fund ráðsins þann 18. mars n.k.

Almenn mál

2.1408137 - 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Stefnt er að því að málþing verði í Salnum þann 6. maí n.k. og hefjist kl. 13.

Fundi slitið.