Jafnréttis- og mannréttindaráð

68. fundur 21. mars 2019 kl. 16:30 - 18:08 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnar Sær Ragnarsson formaður
  • Valdís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Davíð Snær Jónsson aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1903705 - Umsóknir um styrk jafnréttis- og mannréttindanefndar 2019

Auglýst verður eftir umsóknum um styrk jafnréttis- og mannréttindaráðs. Umsóknarfrestur verður til og með 3. maí 2019

Almenn mál

2.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Áframhaldandi vinna við jafnréttisáætlun.


Hákon Helgi Leifsson vék af fundi kl. 17:30

Almenn mál

3.1104028 - Jafnréttis- og mannréttindanefnd - Önnur mál

Ráðið felur jafnréttisráðgjafa að senda fyrirspurnir á viðeigandi aðila innan stjórnkerfisins um:
Stöðu á innleiðingu Jafnlaunavottunar.
Einelti í skólum - tölulegar upplýsingar.
Stöðu á þýðingu á texta heimasíðu Kópavogsbæjar yfir á ensku.
Einstaklingsklefar í íþróttamannvirkjum.
Viðbragðsáætlanir vegna eineltis og áreitis.
Ítreka fyrirspurn um heimsóknir leik- og grunnskólabarna til trúar- og lífsskoðunarfélaga.

Fundi slitið - kl. 18:08.