Jafnréttis- og mannréttindaráð

75. fundur 16. desember 2019 kl. 17:00 - 18:30 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnar Sær Ragnarsson formaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Davíð Snær Jónsson aðalmaður
  • Soumia I. Georgsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Jón Magnús Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir Jafnréttisráðgjafi
Dagskrá

Almenn mál

1.1811071 - Jafnréttisáætlun Kópavogs 2018-2022

Yfirferð yfir athugasemdir og umsagnir um jafnréttisáætlun Kópavogsbæjar og aðgerðaráætlun lokið.

Jafnréttisráðgjafa er falið að leggja áætlanirnar fyrir bæjarráð og bæjarstjórn til samþykktar.

Fundi slitið - kl. 18:30.