Kjaranefnd

2. fundur 27. janúar 2009 kl. 13:30 - 14:30 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon
Dagskrá

1.905269 - Kjör formanns.

Samþykkt að fresta kjöri formanns til næsta fundar.

2.905269 - Endurmat starfsmats.

Fulltrúar SFK lögðu fram beiðni um endurskoðun á endurmati starfsmant tveggja starfsmanna.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

3.905269 - Starfsmenn launadeildar.

Formaður SFK óskaði skýringa á röðun starfsmanna launadeildar en hún taldi þá launasetta ofar en tengitafla segði til um.
Starfsmannastjóri mun skoða málið milli funda.

Fundi slitið - kl. 14:30.