Kjaranefnd

3. fundur 03. febrúar 2009 kl. 14:00 - 15:00 Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarh
Fundargerð ritaði: Þorsteinn Einarsson
Dagskrá

1.905269 - Kjör formanns.

Jófríður Hanna Sigfúsdóttir kjörin formaður kjaranefndar til eins árs.

2.905269 - Starfsmenn launadeildar.

Kristín Ólafsdóttir, sérfræðingur í starfsmannadeild, skýrði launasetningu starfsmanna í launadeild.
Launasetning er skv. gildandi tengitöflu og málinu lokið.

3.905269 - Mál Díönu Margrétar Hrafnsdóttur.

Mál viðkomandi starfsmanns tekið fyrir að nýju.
Fulltrúar Kópavogsbæjar fallast ekki á að Díana uppfylli skilyrði þess að teljast háskólamenntaður starfsmaður með uppeldismenntun en það er forsena fyrir röðun í starfsmati.

4.905269 - Endurmat starfsmanns.

Mál tveggja starfsmanna, sem frestað var á síðasta fundi.
Fulltrúar Kópavogsbæjar hafna því að taka upp niðurstöðu endurmats starfsmats.

Fundi slitið - kl. 15:00.