Leikskólanefnd

64. fundur 19. nóvember 2015 kl. 16:30 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson aðalfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir aðalfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurlaug Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Friðrik Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Helgi Björgvinsson aðalfulltrúi
  • Bergrún Ísleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri
Dagskrá

1.1509207 - Daggæsla-athugasemdir

Fært í trúnaðarbók
Fært í trúnaðarbók

2.1111052 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun leyfis.

3.1510086 - Starfsáætlanir Lækur

Starfsáætlun leikskólans Læk lögð fram
Starfsáætlun leikskólans Læks lögð fram.

4.1510111 - Starfsáætlanir Urðarhóll

Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls lögð fram
Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls lögð fram.

5.1510084 - Starfsáætlanir Kór

Umsögn foreldraráðs lagt fram
Umsögn foreldraráð leikskólans Kórs lögð fram.

6.1510078 - Starfsáætlanir Furugrund

Starfsáætlun leikskólans Furugrund lögð fram
Starfsáætlun leikskólans Furugrundar lögð fram.

7.1510094 - Starfsáætlanir Núpur

Starfsáætlun leikskólans Núps lögð fram
Starfsáætlun leikskólans Núps lögð fram.

8.1511342 - Leikskóladeild-sótt um leyfi til að vinna rannsóknarverkefni í leikskólanum Núp.

Lögð fram beiðni um að framkvæma rannsóknarverkefni í leikskólanum Núp, þar sem lagt er fyrir stærðfræðiverkefni fyrir leikskólabörn í elsta árgangi leikskólans.
Leikskólanefnd samþykkir umsóknina með fyrirvara um að foreldrar og leikskólastjóri Núps samþykki beiðnina.

9.1412218 - Menntasvið-leikskóladeild, styrkir til náms leikskólakennara.

Frestað til næsta fundar.

10.1409239 - Menntasvið-fundir leikskólastjóra

Lögð fram fundargerð annars fundar leikskólastjóra fyrir skólaárið 2015 - 2016

11.1511505 - Óskað eftir leyfi til rannsóknaverkefnis

Lögð fram beiðni, þar sem óskað er eftir því að leggja fyrir vefkönnun til mæðra 3-6 ára barna.
Leikskólanefnd samþykkir með fyrirvara um að fá niðurstöður rannsóknarinnar.

12.1511382 - Menntasvið-ráðning leikskólastjóra Kópahvols.

Tilkynnt.

Fundi slitið.