Leikskólanefnd

75. fundur 20. október 2016 kl. 16:30 - 18:30 Leikskólinn Arnarsmári
Fundinn sátu:
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Helgi Björgvinsson aðalfulltrúi
  • Margrét S Sigbjörnsdóttir aðalfulltrúi
  • Margrét Sigmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir foreldrafulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir Deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

1.1610332 - umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir beiðni um leyfi til daggæslu.

2.1208737 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir beiðni um endurnýjun leyfis til daggæslu.

3.1208480 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir beiðni um endurnýjun leyfis til daggæslu. Leikskólanefnd samþykkir bókun sem færð er í trúnaðarbók.

4.1409239 - Menntasvið-fundir leikskólastjóra

Fundrgerð 2. fundar leiksólastjóra lögð fram til umræðu

5.1510750 - Starfsáætlun Álfatúns

Starfsáætlun leikskólans Álfatúns lögð fram.

6.1510023 - Starfsáætlun Álfaheiðar

Starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar lögð fram.

7.1609329 - Menntasvið-fjárhagsáætlun 2017

Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðssjóri menntasviðs kynnti vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2017

8.1610335 - Staða leikskóla í mönnunarmálum

Staða mönnunarmála í leikskólum Kópavogs kynnt.

Fundi slitið - kl. 18:30.