Leikskólanefnd

70. fundur 26. maí 2016 kl. 16:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
  • Magnús Helgi Björgvinsson aðalfulltrúi
  • Bergrún Ísleifsdóttir kennarafulltrúi
  • Margrét Sigmundsdóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir Deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

1.1203040 - Umsókn og endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í Kópavogi.

Lagt fram til afgreiðslu.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni um endurnýjun leyfis til daggæslu.

2.1205321 - Umsókn og endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í Kópavogi.

lagt fram til afgreiðslu.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni um endurnýjun leyfis til daggæslu.

3.1409239 - Menntasvið-fundir leikskólastjóra

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til umræðu.

4.1605995 - Leikskóladeild - kynningarfundir fyrir nýja foreldra í leikskólum Kópavogs

kynning á fundunum.
Fundarmenn upplýstir um kynningarfundina fyrir nýja foreldra leikskólabarna.

5.16041101 - Daggæsla-dagforeldrar utan Kópavogs

Mál kynnt.
Daggæslufulltrúi kynnti stöðu mála. Skráð í trúnaðarbók.

6.1206392 - Endurskoðun á þjónustusamningi við dagforeldra

Leikskólanefnd samþykkir breytingar á þjónustusamningi við dagforeldra með öllum greiddum atkvæðum.

Fundi slitið.