- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Leikskólanefnd mælir með erindi leikskólastjóra, um að starfsmenn leikskóla fái aukið svigrúm til að vinna að útfærslu og innleiðingu nýrra skólanámskráa, skv. nýrri aðalnámskrá fyrir leikskóla og lögum um leikskóla. Nefndin mælir með viðbótarskipulagstímum sem nemi 8 stundum á hvoru skólaári árin 2013-2015, þegar innleiðingu skólanámskráa á að vera lokið. Leikskólanefnd hvetur til að samvinna sé höfð við foreldra um útfærslu.
Fulltrúi foreldra leggur fram eftirfarandi bókun: "Fulltrúi foreldra telur að innleiðing nýrra skólanámskráa eigi að falla innan þeirra fimm skipulagsdaga sem leikskólastjórar hafa til ráðstöfunar á ári hverju."
Fundargerð lögð fram til umræðu.
Fundi slitið - kl. 18:15.
Skólanámskrá leikskólans Furugrundar lögð fram.
Leikskólanefnd lýsir ánægju sinni með námskrána.