Dagskrá
1.1301140 - - Hugsum um heilsuna - Beiðni um sð fá að innleiða forprófaða heilsufræðslu til starfsfólks og fjöls
2.1310052 - Fjárhagsáætlun menntasviðs 2014
3.1304142 - Starfsáætlun leikskóla fyrir 2013-2014
4.1311040 - Beiðni um viðræður við bæjaryfirvöld um rekstur leikskóladeildar í Guðmundarlundi
5.1311341 - Kostnaður við að bjóða upp á grænmetisfæði í leikskólum (frá Arnóri Sigurðssyni)
6.1311340 - Tillaga um skipulagsdaga leikskóla (frá Sigurði Grétarssyni)
7.1311142 - Tölulegar upplýsingar vegna leikskóla nóv. 2013
8.1311397 - Of mörg börn hjá dagforeldri
9.1311392 - Of mörg börn í daggæslu
10.1311398 - Of mörg börn í daggæslu
11.1309043 - Fundir leikskólastjóra 2013-2014
12.1311445 - Ósk um leyfi til að gera rannsókn á upplifun barna á lýðræði í leikskóla
13.1311485 - Um samstarf og samfellu í starfi leik- og grunnskóla
Fundi slitið - kl. 18:30.
Erla Stefanía Magnúsdóttir, leikskólastjóri kynnti verkefni sem miðar að því að bæta heilsu starfsmanna. Einnig eru námskeið fyrir foreldra.
Vitundarvakning hefur orðið hjá starfsfólki og heilbrigði hefur aukist.
Erlu Stefaníu þakkað fyrir fróðlegt erindi.