Leikskólanefnd

59. fundur 03. júní 2015 kl. 14:00 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Marteinn Sverrisson aðalfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir aðalfulltrúi
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurlaug Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri
Dagskrá

1.1304140 - Viðmið um fjölda barna í leikskólum. Hagsmunir barna, velferð og vellíðan

Sigurlaug Bjarnadóttir, starfandi leikskólafulltrúi gerði grein fyrir framlagðri tillögu menntasviðs varðandi samþykkt viðmið um fjölda barna í leikskólum Kópavogs. Leikskólanefnd samþykkir tillöguna einróma fyrir sitt leyti og vísar erindinu til bæjarráðs.

Fundi slitið.