Dagskrá
1.1202589 - Kosning varaformanns leikskólanefndar
2.1202591 - Fundartímar leikskólanefndar
3.1106246 - Erindisbréf nefnda - menntasvið
4.1202587 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna
5.1202585 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna
6.1202582 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna
7.1202598 - Húsnæði fyrir leikskóla í Guðmundarlundi
8.1202597 - Bygging nýs leikskóla
9.1111575 - Aðalskipulag Kópavogs. Niðurstaða rýnihópa
10.1202521 - Ósk um fækkun barna í leikskólanum Núpi
11.1202590 - Kynning á leikskólamálum
Fundi slitið - kl. 18:00.
Formaður leggur til að Ólöf Pálína Úlfarsdóttir verði varaformaður. Arnþór Sigurðsson býður sig fram á móti.
Atkvæði féllu þannig að Arnþór hlaut 2 atkvæði en Ólöf Pálína 3 og er hún því kjörin varaformaður.