Leikskólanefnd

38. fundur 07. maí 2013 kl. 16:30 - 18:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Sigurður M Grétarsson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1301134 - Samskiptareglur leik- og grunnskóla Kópavogs við aðila utan skólanna

Lagðar fram og ræddar. Sigurður Grétarsson óskar eftir leggja fram bókun (sjá fylgiskjal)

2.1304544 - Ósk um bætta aðstöðu í og við leikskólann Kór

Vísað til framkvæmdaráðs.

3.1202123 - Erindi kennara vegna samræmingar starfsdaga grunn- og leikskóla í Kópavogi

Lögð fram samþykkt frá 2. maí.

Nefndarmenn eru boðnir í 15 ára afmæli Dals miðvikudaginn 8. maí kl. 11.

Fundi slitið - kl. 18:30.