Leikskólanefnd

24. fundur 10. janúar 2012 kl. 16:30 - 18:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Arnþór Sigurðsson formaður
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Friðrik Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður M Grétarsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson varafulltrúi
  • María Kristófersdóttir
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1110094 - Fjárhagsáætlun leikskóla 2012

Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðstjóri Menntasviðs fór yfir fjárhagsáætlunina og þær breytingar sem gerðar voru miðað við síðustu fjárhagsáætlun. Umræður og fyrirspurnir.

2.1112213 - Beiðni um rannsókn

Leikskólanefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

3.1111086 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

4.1112357 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu.

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

5.1201045 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

6.1112356 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Leikskólanefnd samþykkir erindið.

7.1111045 - Umsókn um námsstyrk

Frestað á fundi nefndarinnar í nóvember. Þar sem ekki var veitt á fjárhagsáætlun fyrir 2012 til styrkja leikskólanefndar er umsókninni hafnað.  

8.1111044 - Umsókn um námsstyrk

Frestað á fundi nefndarinnar í nóvember. Þar sem ekki var veitt á fjárhagsáætlun fyrir 2012 til styrkja leikskólanefndar er umsókninni hafnað.

9.1107040 - Framtíðarhópur SSH

Leikskólanefnd telur að um áhugavert mál sé að ræða og að rétt sé að vinna áfram að málinu.

Fram hafa komið óskir um breytingu á fundartíma nefndarinnar. Ákveðið að hafa framvegis fundi fjórða þriðjudag í mánuði kl. 16.30.

Fundi slitið - kl. 18:30.