Leikskólanefnd

84. fundur 15. júní 2017 kl. 16:30 - 17:50 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Helgi Björgvinsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bergrún Ísleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir foreldrafulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1706487 - Leikskóladeild-mat og kannanir

Kynning á niðurstöðum starfsánægjukönnunar sem framkvæmt var eftir áramót í leikskólum Kópavogs.
Leikskólanefnd fagnar niðurstöðum starfsánægjukönnunarinnar.

Almenn mál

2.17051795 - Kór-Eftirlit 2017

Umsókn um endurnýjun leyfis til reksturs leikskóla.
Umsóknin um endurnýjun leyfis er samþykkt.

Almenn mál

3.17051791 - Waldorfskólinn-Eftirlit 2017

Umsókn um endurnýjun leyfis til reksturs leikskóla
Umsókn um endurnýjun leyfis er samþykkt.

Almenn mál

4.1705786 - Beiðni um breytingu á skipulagsdögum vegna námsferðar

Leikskólinn Kópahvoll óskar eftir tilfærslu á einum skipulagsdegi vegna námsferðar erlendis.
Leikskólanefnd samþykkir tilfærslu á skipulagsdegi Kópahvols vegna námsferðar erlendis.

Almenn mál

5.17052044 - Beiðni um breytingu á skipulagsdögum

Leikskólinn Álfatún óskar eftir tilfærslu á einum skipulagsdegi vegna námsferðar erlendis.
Leikskólanefnd samþykkir tilfærslu á skipulagsdegi Álfatúns vegna námsferðar erlendis.

Almenn mál

6.1510066 - Starfsáætlanir Efstihjalli

Leikskólinn Efstihjalli leggur fram leikskóladagatalið fyrir skólaárið 2017-2018
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal Efstahjalla fyrir árið 2017-2018.

Almenn mál

7.1706474 - Leikskóladeild-Óskað eftir leyfi til rannsóknarverkefnis

Meistaranemi í menntunarfræðum leikskóla við Háskóla Íslands óska eftir leyfi til að framkvæma rannsókn sem fjallar um kvótaflóttafólk frá Sýrlandi sem hefur komið til Íslands á undanförum tveimur árum. Rannsóknin beinist að börnum á leikskólaaldri, foreldrum og þekkingu þeirra og væntingum til leikskóla á Íslandi
Leikskólanefnd samþykkir beiðnina fyrir sitt leiti.

Fundi slitið - kl. 17:50.