Leikskólanefnd

86. fundur 18. september 2017 kl. 16:30 - 18:45 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Magnús Helgi Björgvinsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá
Leikskólanefnd þakkar leikskólastjóra Dals Sóleyju Gyðu Jörundardóttur fyrir áhugaverða kynningu á starfi leikskólans. Einnig þakkar nefndin fyrir góðar veitingar.

Almenn mál

1.17082152 - Leikskóladeild-mönnunarmál 2017

Deildarstjóri leikskóladeildar kynnir stöðu mála í starfsmannamálum leikskólanna.
Deildarstjóri leikskóladeildar kynnti stöðu mönnnunarmála í leikskólum Kópavogs.

Almenn mál

2.1601816 - Menntasvið-Skil skólastiga

Skýrsla starfshóps um skil leik- og grunnskóla með tillögum til að efla enn frekar samvinnuna á milli skólastiganna lögð fram.
Lögð fram og frekari umræðu frestað til næsta fundar.

Almenn mál

3.1709742 - Heilsueflingarnámskeið fyrir stjórnendur leikskóla Kópavogs

Lagt fram til kynningar.
Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar kynnti verkefnið. Leikskólanefnd fagnar verkefninu.

Almenn mál

4.1709741 - Bréf frá Gerði Magnúsdóttur aðstoðarleikskólastjóra um leikskólalífið

Bréf lagt fram.
Bréf lagt fram og rætt innan leikskólanefndar.

Almenn mál

5.1510083 - Starfsáætlanir Kópasteinn

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópasteins.

Almenn mál

6.1510023 - Starfsáætlanir Álfaheiði

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar.

Almenn mál

7.1510075 - Starfsáætlanir Fagrabrekka

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku.

Almenn mál

8.1510045 - Starfsáætlanir Dalur

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Dals.

Almenn mál

9.1510032 - Starfsáætlanir Austurkór

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Austurkórs.

Almenn mál

10.1510030 - Starfsáætlanir Arnarsmári

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Arnarsmára.

Almenn mál

11.1510024 - Starfáætlanir Álfatún

Skóladagatal leikskólans Álfatúns lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfatúns.

Almenn mál

12.1510111 - Starfsáætlanir Urðarhóll

Skóladagatal leikskólans Urðarhóls lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Urðarhóls.

Almenn mál

13.1510092 - Starfsáætlanir Marbakki

Skóladagatal leikskólans Marbakka lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Marbakka.

Fundi slitið - kl. 18:45.