Leikskólanefnd

88. fundur 16. nóvember 2017 kl. 16:30 - 18:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson aðalfulltrúi
  • Magnús Helgi Björgvinsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bergrún Ísleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir foreldrafulltrúi
  • Helgi Hrafn Ólafsson aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.17081674 - Leikskóladeild-Þróunarverkefni með áherslu á málþroska og lestur

Ásthildur Snorradóttir talmeinafræðingur kynnir verkefnið snemmtæk íhlutun í leikskólum Kópavogs
Leikskólanefnd þakkar Ásthildi Snorradóttir fyrir greinagóða kynningu á áhugaverðu verkefni.

Almenn mál

2.17082057 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Umsókn um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi í Kópavogi
Leikskólanefnd samþykkir umsókn um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

3.1510111 - Starfsáætlanir Urðarhóll

Starfsáætlun Urðarhóls fyrir skólasárið 2017-2018 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Urðarhóls.

Almenn mál

4.1510163 - Skipulagsdagar Sólhvörf

Beiðni frá Sólhvörfum um tilfærslu á skipulagsdegi á skólaárinu 2017-1018
Leikskólaned samþykkir tilfærslu á skipulagsdegi Sólhvarfa vegna námsferðar erlendis.

Fundi slitið - kl. 18:00.