Leikskólanefnd

55. fundur 12. febrúar 2015 kl. 16:30 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Signý Þórðardóttir aðalfulltrúi
  • Helga María Hallgrímsdóttir aðalfulltrúi
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Svava Skúladóttir varamaður
  • Egill Örn Gunnarsson varamaður
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

Almenn mál

1.1502085 - Leikskóladeild-Kynning Daggæslufulltrúa á eftirliti með dagforeldrum.

Daggæslufulltrúi, María Kristjánsdóttir mætti á fundinn og fór yfir hvernig eftirliti með dagforeldrum er háttað. María svaraði spurningum fundarmanna. Formaður þakkaði Maríu fyrir góða kynningu.

Almenn mál

2.15011031 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

Almenn mál

3.1010379 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

Almenn mál

4.1002281 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

Almenn mál

5.1402385 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

Almenn mál

6.14021018 - Umsókn og endurnýjun á leyfi

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

Almenn mál

7.1401585 - Umsókn um leyfi til daggæslu

Leikskólanefnd samþykkir umsóknina

Almenn mál

8.1308573 - Hvernig er hægt að laða inn fleiri leikskólakennara í leikskóla Kópavogs

Formaður sagði frá viðurkenningu, Orðsporinu sem veitt var Kópavogsbæ vegna framúrskarandi framlags við að fjölga leikskólakennurum. Leikskólafulltrúi yfirfór samþykktir sem miða að því að fjölga leikskólakennurum í leikskólum Kópavogs og efla faglegt starf.

Almenn mál

9.1502023 - leikskóladeild-Leyfi um öflun gagna í leikskólum v/rannsóknar.

Leikskólanefnd samþykkir erindið og óskar eftir að fá að kynna sér niðurstöður.

Almenn mál

10.1502195 - Leikskóladeild:Erindi leikskólastjóra með ósk um viðbótar skipulagsdag.

Lagt fram bréf leikskólastjóra. Málinu frestað til næsta fundar.

Almenn mál

11.1406174 - Leikskóladeild-Starfsáætlanir leikskóla

Umsókn starfsmanna í Baugi um að taka tvo skipulagsdaga saman vegna náms- og kynnisferðar starfsmanna.
Leikskólanefnd frestar afgreiðslu til næsta fundar.

Almenn mál

12.1409239 - Leikskóladeild-fundir leikskólastjóra 2014-2015.

Lögð fram fundargerð 5. fundar leikskólastjóra.
Önnur mál.

Fulltrúi starfsmanna dreifði svörum Vinnumálastofnunar varðandi kröfur um gæslu barna atvinnuleitenda.

Fundi slitið.