Leikskólanefnd

100. fundur 15. nóvember 2018 kl. 16:30 - 18:45 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Guðrún Arna Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Valéria Kretovicová áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá
Leikskólanefnd þakkar leikskólastjóra Urðarhóls Sigrúnu H. Jónsdóttir fyrir áhugaverða kynningu á starfi leikskólans.

Almenn mál

1.1811243 - Námskeið fyrir nýja starfsmenn í leikskóla

Kynning á námskeiði fyrir nýja starfsmenn í leikskólum Kópavogs
Gerður Guðmundsdóttir leikskólaráðgjafi kynnti nýliðanámskeið sem hún er með fyrir nýja starfsmenn í leikskólum Kópavogs. Leikskólanefnd fagnar þessu framtaki.

Almenn mál

2.1810456 - Menntasvið-Fyrirspurn frá fulltrúa leikskólanefndar varðandi leikskólamál

Svar til fulltrúa samfylkingarinnar um starfsmannamál og aðbúnað í leikskólum Kópavogs vegna fyrirspurnar 10. október 2018..
Anna Birna sviðsstjóri og Sigurlaug deildarstjóri leikskóladeildar lögðu fram og kynntu svör við fyrirspurn Guðrúnar Örnu fulltrúa Samfylkingarinnar. Guðrún Arna þakkar fyrir skjót viðbrögð og greinagóð svör.

Almenn mál

3.1510094 - Starfsáætlanir Núpur

Starfsáætlun leikskólans Núps fyrir starfsárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Núps.
Leikskólanefnd þakkar leikskólastjóra Urðarhóls Sigrúnu H. Jónsdóttir fyrir áhugaverða kynningu á starfi leikskólans.

Almenn mál

4.1510023 - Starfsáætlanir Álfaheiði

Starfsáætlun leikskólans Álfaheiði fyrir starfsárið 2018-2019 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfaheiði.

Fundi slitið - kl. 18:45.