Leikskólanefnd

107. fundur 16. maí 2019 kl. 17:00 - 19:00 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Guðrún Arna Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Hákon Helgi Leifsson aðalmaður
  • Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir varamaður
  • Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá
Leikskólanefnd þakkar leikskólastjóra Álfatúns Lindu Björk Ólafsdóttir fyrir áhugaverða kynningu á starfinu. Einnig þakkar nefndin fyrir góðar veitingar.

Almenn mál

1.1811182 - Menntasvið-þróunarverkefni á skilum skólastig

Kynnt verður verkefnið Blær brúar bilið, sem er þróunarverkefni á skilum skólastiga
Margrét Björk Jóhannesdóttir kynnti verkefnið Blær brúar bilið, sem er samvinnuverkefni Hörðuvallaskóla, leikskólans Baugs, Austurkórs og Kórs. Leikskólanefnd fagnar verkefninu.

Almenn mál

2.1905285 - Kynningarfundur fyrir foreldra yngstu barna leikskólans

Kynnt verða fundirnir Samvinna um barn,sem leikskóladeild býður foreldrum yngstu barnanna sem eru að hefja leikskólagöngu í haust.
Guðrún Bjarnadóttir leikskólaráðgjafi kynnti markmið og innihald kynningafunda sem leikskóladeild býður foreldrum yngstu barnanna sem hefja leikskólagöngu. Leikskólanefnd fagnar framtakinu.

Almenn mál

3.1510082 - Starfsáætlanir Kópahvoll

Starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2017-2018 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópahvols.

Almenn mál

4.1510045 - Skóladagatal leikskólans Dals 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Dals með fyrirvara um að sótt verði um viðbótardaginn með rökstuðningi og upplýsingum um markmið og dagskrá námsferðarinnar.

Almenn mál

5.1510075 - Skóladagatal leikskólans Fögrubrekku 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fögrubrekku.

Almenn mál

6.1510032 - Skóladagatal leikskólans Austurkórs 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Austurkórs.

Almenn mál

7.1510077 - Skóladagatal leikskólans Fífusala 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fífusala.

Almenn mál

8.1510030 - Skóladagatal leikskólans Arnarsmára 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Arnarsmára.

Almenn mál

9.1510024 - Skóladagatal leikskólans Álfatúns 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfatúns.

Almenn mál

10.1510083 - Skóladagatal leikskólans Kópasteins 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópasteins.

Almenn mál

11.1510023 - Skóladagatal leikskólans Álfaheiði 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfaheiðar.

Almenn mál

12.1510094 - Skóladagatal leikskólans Núps 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Núps með fyrirvara um leiðréttingu.

Almenn mál

13.1510084 - Skóladagatal leikskólans Kórs 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kórs.

Almenn mál

14.1510111 - Skóladagatal leikskólans Urðarhóls 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Urðarhóls.

Almenn mál

15.1510098 - Skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar með fyrirvara um að sótt verði um viðbótardaginn með rökstuðningi og upplýsingum um markmið og dagskrá námsferðarinnar.

Almenn mál

16.1510066 - Skóladagatal leikskólans Efstahjalla 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Efstahjalla með fyrirvara um að sótt verði um viðbótardaginn með rökstuðningi og upplýsingum um markmið og dagskrá námsferðarinnar.

Almenn mál

17.1510042 - Skóladagatal leikskólans Baugs 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Baugs með fyrirvara um að sótt verði um viðbótardaginn með rökstuðningi og upplýsingum um markmið og dagskrá námsferðarinnar.

Almenn mál

18.1510109 - Skóladagatal leikskólans Sólhvarfa 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Sólhvarfar.

Almenn mál

19.1510078 - Skóladagatal leikskólans Furugrundar 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Furugrundar.

Almenn mál

20.1510080 - Skóladagatal leikskólans Grænatúns 2019-2020.

Skóladagatal leikskólans lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Grænatúns.

Almenn mál

21.1510157 - Beiðni frá leikskólanum Kór um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis fyrir skólaárið 2019-2020.

Beiðni um viðbótar skipulagsdag lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis, enda samræmist þetta nýjum verklagsreglum.

Almenn mál - umsagnir og vísanir

22.1905376 - Beiðni leikskólastjóra um fjölgun skipulagsdaga

Erindið rætt og málinu frestað.

Fundi slitið - kl. 19:00.