Leikskólanefnd

118. fundur 19. maí 2020 kl. 17:00 - 18:45 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
 • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
 • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
 • Sverrir Kári Karlsson formaður
 • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
 • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
 • Valéria Kretovicová áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
 • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Áslaug Pálsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
 • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1601077 - Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi í Kópavogi.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

2.1902491 - Umsókn um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi í Kópavogi.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi.

Almenn mál

3.1909444 - Beiðni leikskólans Aðalþings um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans um viðbótar skipulagsdag með fyrirvara um skriflega samþykkt foreldraráðs og upplýsingar um dagskrá námsferðarinnar.

Almenn mál

4.1909444 - Beiðni leikskólans Álfaheiðar um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans um viðbótar skipulagsdag með fyrirvara um skriflegt samþykki foreldraráðs og upplýsingar um dagskrá námsferðarinnar.

Almenn mál

5.1909444 - Beiðni leikskólans Baugs um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans um viðbótar skipulagsdag, enda samræmist hún nýjum verklagsreglum um skipulagsdaga og skóladagatöl leikskóla.

Almenn mál

6.1909444 - Beiðni leikskólans Efstahjalla um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans um viðbótar skipulagsdag, enda samræmist hún nýjum verklagsreglum um skipulagsdaga og skóladagatöl leikskóla.

Almenn mál

7.1510157 - Beiðni leikskólans Kórs um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans um viðbótar skipulagsdag, enda samræmist hún nýjum verklagsreglum um skipulagsdaga og skóladagatöl leikskóla.

Almenn mál

8.1909444 - Beiðni leikskólans Rjúpnahæðar um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir beiðni leikskólans um viðbótar skipulagsdag með fyrirvara um skriflegt samþykki foreldraráðs og upplýsingar um dagskrá námsferðarinnar.

Almenn mál

9.1510033 - Skóladagatal leikskólans Aðalþings fyrir skólaárið 2020-2021

Lagt fram til samþykktar.
Skóladagatal leikskólans Aðalþings hafnað vegna þess að það samræmist ekki reglum um skipulagsdaga og skóladagatöl leikskóla.

Almenn mál

10.1510030 - Skóladagatal leikskólans Arnarsmára fyrir árið 2020-2021

Lagt fram til samþykktar.
Skóladagatal leikskólans Arnarsmára hafnað vegna þess að það samræmist ekki reglum um skipulagsdaga og skóladagatöl leikskóla.

Almenn mál

11.1510032 - Skóladagatal leikskólans Austurkórs fyrir árið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Austurkórs.

Almenn mál

12.1510024 - Skóladagatal leikskólans Álfatúns fyrir árið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfatúns.

Almenn mál

13.1510042 - Skóladagatal leikskólans Baugs skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Baugs.

Almenn mál

14.1510045 - Skóladagatal leikskólans Dals skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Dals.

Almenn mál

15.1510066 - Skóladagatal leikskólans Efstahjalla skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Efstahjalla.

Almenn mál

16.1510075 - Skóladagatal leikskólans Fögrubrekku skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fögrubrekku.

Almenn mál

17.1510077 - Skóladagatal leikskólans Fífusala skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Fífusala.

Almenn mál

18.1510078 - Skóladagatal leikskólans Furugrundar skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Furugrundar.

Almenn mál

19.1510080 - Skóladagatal leikskólans Grænatúns skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Grænatúns.

Almenn mál

20.1510083 - Skóladagatal leikskólans Kópasteins skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópasteins.

Almenn mál

21.1510082 - Skóladagatal leikskólans Kópahvols skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópahvols.

Almenn mál

22.1510084 - Skóladagatal leikskólans Kórs skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kórs.

Almenn mál

23.1510092 - Skóladagatal leikskólans Marbakka skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Marbakka.

Almenn mál

24.1510094 - Skóladagatal leikskólans Núps skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Núps.

Almenn mál

25.1510098 - Skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Rjúpnahæðar.

Almenn mál

26.1510109 - Skóladagatal leikskólans Sólhvarfa skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Sólhvarfa.

Almenn mál

27.1510111 - Skóladagatal leikskólans Urðarhóls skólaárið 2020-2021.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Urðarhóls.

Almenn mál

28.2005541 - Skóladagatal og starfsáætlun leikskóla Kópavogs

Hugmynd að tilfærslu á skipulagsdeginum sem frestað var 23. mars sl.
Frestað til næsta fundar.

Almenn mál

29.1412218 - Menntasvið-leikskóladeild, styrkir til leikskólakennaranáms.

Deildarstjóri leikskóladeildar upplýsir um áhuga starfsmanna leikskóla til að sækja sér menntunar í leikskólakennarafræðum og fjölda starfsmanna sem þegar er á styrk.
Deildarstjóri leikskóla upplýsti um hve vel hefur gengið hjá stjórnendum leikskóla að hvetja starfsfólk til náms í leikskólakennarafræðum.

Fundi slitið - kl. 18:45.