Leikskólanefnd

124. fundur 10. desember 2020 kl. 17:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
 • Sverrir Kári Karlsson formaður
 • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
 • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
 • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
 • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
 • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
 • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
 • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
 • Pálmi Þór Másson lögfræðingur
 • Maríanna Guðríður Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.2008515 - Menntasvið-viðbragðsáætlanir vegna COVID-19

Farið yfir stöðu og skipulag leikskólastarfs.
Lagt fram.

Almenn mál

2.1206392 - Reglur um dvöl barna hjá dagforeldri

Tillaga að breytingum á reglum um dvöl barna hjá dagforeldri. Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir breytingu á reglum um dvöl barna hjá dagforeldri fyrir sitt leiti og vísar málinu áfram til samþykktar bæjarráðs.

Almenn mál

3.1602303 - Leikskóladeid-skipulagsdagar leikskóla,

Tillaga að sameiginlegum skipulagsdögum fyrir skólaárið 2021-2022 fyrir leikskóla Kópavogs
Tillaga að sameiginlegum skipulagsdögum fyrir skólaárið 2021-2022 samþykkt.

Almenn mál

4.1911584 - Reglur um styrki vegna þróunar- og nýbreytniverkefna í leikskólum Kópavogs.

Tillaga að breytingum á reglum um styrki vegna þróunar- og nýbreytniverkefna í leikskólum Kópavogs. Lagt fram til samþykktar.
Tillaga að breytingu á reglum um styrki vegna þróunar- og nýbreytniverkefna í leikskólum Kópavogs samþykkt.

Almenn mál

5.1510023 - Starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2020-2021

Starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2020-2021 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

6.1510042 - Starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2020-2021.

Starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

7.1510066 - Starfsáætlun leikskólansEfstihjalla fyfir skólaárið 2020-2021

Starfsáætlun leikskólans Efstahjalla fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Efstahjalla fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

8.1510078 - Starfsáætlun leikskólans Furugrundar.

Starfsáætlun leikskólans Furugrundar fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Furugrundar fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

9.1510082 - Starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2020-2021.

Starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

10.1510086 - Starfsáætlun leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2020-2021,

Starfsáætlun leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

11.1510098 - Starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2020-2021.

Starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2020-2021.

Almenn mál

12.1510111 - Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2020-2021

Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2020-2021 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2020-2021 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Fundi slitið.