Leikskólanefnd

32. fundur 06. nóvember 2012 kl. 16:15 - 18:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sesselja Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Friðrik Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður M Grétarsson aðalfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Aðalsteinn Jónsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir aðalfulltrúi
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Rakel Ýr Isaksen áheyrnarfulltrúi
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1210578 - Sumarlokun leikskóla 2013

Leikskólanefnd samþykkir sama fyrirkomulag og á síðasta ári.

2.1208715 - Reglur um innritun og dvöl í leikskólum

Rætt, breytt og bætt en ýmis atriði svo og reglurnar í heild verði teknar fyrir á næsta fundi.

3.1206139 - Starfsáætlun leikskóla fyrir 2012-2013

Leikskólanefnd staðfestir starfsáætlun eftirtalinna leikskóla:

Efstahjalla, Kópasteins, Núps og Undralands.

Leikskólanefnd lýsir yfir ánægju með starfsáætlanirnar en bendir á að umsögn foreldraráðs Undralands vantar.

4.1109202 - Námskrá leikskóla Kópavogs

Leikskólanefnd staðfestir námskrá leikskólans Baugs.

Leikskólanefnd lýsir yfir ánægju með námskrána.

5.1204358 - Tillaga að breyttri gjaldskrá leikskólanna í Kópavogi

Meirihluti leikskólanefndar hafnar tillögunni.

6.1205606 - Tillaga um breytingu á þjónustu leikskóla í Kópavogi

Meirihluti leikskólanefndar hafnar tillögunni.

7.1210577 - Skýrsla frá Dal um náms- og kynnisferð

Lögð fram.

Leikskólanefnd þakkar fyrir góða skýrslu.

Önnur mál


a: dreift upplýsingum um dagforeldra og börn hjá þeim sbr. fyrirspurn á síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 18:15.