Leikskólanefnd

130. fundur 20. maí 2021 kl. 17:00 - 18:45 í Fannborg 6, fundarherbergi 1. hæð, Völlur
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Áframhaldandi umræða og vinna við stefnumótun menntasviðs
Fyrstu drög að stefnu í skóla- frístunda- og íþróttamálum rýnd.

Almenn mál

2.1510030 - Skóladagatal leikskólans Arnarsmára fyrir árið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Arnarsmára

Almenn mál

3.1510032 - Skóladagatal leikskólans Austurkórs fyrir árið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Austurkórs

Almenn mál

4.1510024 - Skóladagatal leikskólans Álfatúns fyrir árið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Álfatúns

Almenn mál

5.1510082 - Skóladagatal leikskólans Kópahvols fyrir árið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Kópahvols

Almenn mál

6.1510092 - Skóladagatal leikskólans Marbakka fyrir árið 2021-2022.

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir skóladagatal leikskólans Marbakka.
Gestur
María Kristín Gylfadóttir

Fundi slitið - kl. 18:45.