Leikskólanefnd

135. fundur 21. október 2021 kl. 17:00 - 18:30 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
  • Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2110577 - Lausnarteymi skólaþjónustunnar

Lagt fram til kynningar.
Anna Karen Ásgeirsdóttir, sérkennslufulltrúi kynnti verkefnið.

Almenn mál

2.1510042 - Starfsáætlun Baugs.

Starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

3.1510083 - Starfsáætun Kópasteins

Starfsáætlun leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópasteins fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

4.1510109 - Starfsáætlun Sólhvarfar

Starfsáætlun leikskólans Sólhvarfar fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

5.1911516 - Starfsáætlun Waldorfleikskólans Yls.

Starfsáætlun Waldorfsleikskólans Yls fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun Waldorfsleikskólans Yls fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

6.2109683 - Fundir nefnda og ráða

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum 7. október 2021 að umsögn lögfræðideildar frá 30. september 2021 sem varðar þóknanir fyrir fundi nefnda og ráða hjá Kópavogsbæ verði lögð fram til upplýsingar og áréttingar í nefndum og ráðum.
Lagt fram til upplýsingar.

Almenn mál

7.2101628 - Verklagsreglur um viðbrögð við ofbeldi

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til upplýsingar og kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.