Leikskólanefnd

137. fundur 09. desember 2021 kl. 16:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
 • Sverrir Kári Karlsson formaður
 • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
 • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
 • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
 • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
 • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sunna Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
 • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
 • Margrét Friðriksdóttir varamaður
Starfsmenn
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
 • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
 • Pálmi Þór Másson lögfræðingur
 • Maríanna Guðríður Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeilldar
Dagskrá

Almenn mál

1.1510098 - Rjúpnahæðarleiðin: leiðarvísir að lýðræði í leikskólastafi.

Leikskólastjóri kynnir Rjúpahæðarleiðina
Leikskólanefnd þakkar Hrönn Valentínusdóttir leikskólastjóra Rjúpnahæðar kærlega fyrir mjög góða kynningu á nýútkominni bók um starfsaðferðir leiksólans. Leikskólanefnd óskar starfsfólki Rjúnpahæðar til hamingju með bókina.

Almenn mál

2.1911584 - Barnasáttmálinn-réttindarleikskólar UNICEF

Vigdís Guðmundsdóttir segir frá hvernig gengur innleiðing réttindaleikskóla UNICEF
Leikskólanefnd þakkar Vigdísi Guðmundsdóttir leikskólaráðgjafa fyrir greinagóðar upplýsingar um innleiðingu á Réttindaleikskóla verkefni UNICEF.

Almenn mál

3.2111146 - Lýðheilsustefna 2022-2025

Máli frestað frá fundi leikskólanefndar þann 17. nóvember sl.
Leikskólanefnd samþykkir umsögn um Lýðheislustefnu Kópavogsbæjar.

Almenn mál

4.1602303 - Leikskóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023

Tillaga að sameiginlegum skipulagsdögum fyrir skólaárið 2022-2023 fyrir leikskóla Kópavogs.
Leikskólanefnd samþykkir leikskóladagatal fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

5.1510023 - Starfsáætlin leikskólans Álfaheiðar.

Starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

6.1510045 - Starfsáætlun leikskólans Dals

Starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

7.1510080 - Starfsáætlun leikskólans Grænatúns

Starfsáætlun leikskólans Græænatúns fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2021-2022 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

8.1510084 - Starfsáætlun leikskólans Kórs.

Starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kórs fyrir skólaárið 2021-2022 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Almenn mál

9.1510086 - Starfsáætlun leikskólans Lækjar

Starfsáætlun leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2021-2022.

Almenn mál

10.1510111 - Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls

Starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2021-2022 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Urðarhóls fyrir skólaárið 2021-2022 með fyrirvara um samþykki foreldraráðs.

Fundi slitið.