Leikskólanefnd

139. fundur 07. mars 2022 kl. 17:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Bergþóra Þórhallsdóttir aðalmaður
  • Hannes Þórður Þorvaldsson aðalmaður
  • Erla Dóra Magnúsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir aðalmaður
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir fulltrúi skólastjóra
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
  • Pálmi Þór Másson lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir Deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.22021045 - Reglur um leyfi til reksturs leikskóla

Lagt fram til kynningar.
Sindri Sveinsson rekstrarstjóri menntasviðs kynnti drög að reglum um leyfi til reksturs leikskóla.

Almenn mál

2.22021294 - Menntasvið-fjölgun leikskólarýma

Umræða um fjölgun leikskólarýma í Kópavogi.
Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri Menntasviðs upplýsti nefndina um stöðu úthlutnar leikskólarýma fyrir haustið og kynnti fyrirhugaða fjölgun leikskólarýma í Kópavogi.

Almenn mál

3.2203417 - Þjónustusamningur og daggæslu

Leikskólanefnd samþykkir beiðni um endurnýjun á leyfi til daggæslu barna í heimahúsi með fyrirvara um að öll gögn sem uppfylla skilyrði fylgi umsókninni.

Fundi slitið.