Leikskólanefnd

142. fundur 26. júní 2022 kl. 12:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalfulltrúi
  • Hermann Ármannsson aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
  • Pálmi Þór Másson lögfræðingur
  • Maríanna Guðríður Einarsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1106246 - Erindisbréf nefnda - menntasvið

Lagt fram til kynningar.
Pálmi Þór Másson fór yfir og kynnti erindisbréf nefnda Kópavogsbæjar.

Almenn mál

2.22067552 - Kosning til formanns og varaformanns leikskólanefndar.

Kosið til formanns og varaformanns leikskólanefndar.
Leikskólanefnd samþykkir með öllum greiddum atkvæðum tillögu Hermanns Ármannssonar um að Matthías Imsland verði formaður nefndarinnar og tillögu Matthíasar Imsland um að Hermann Ármannsson verði varaformaður nefndarinnar.

Almenn mál

3.2206406 - Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Kópavogs 2022-2026

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

Almenn mál

4.15082674 - Fundaráætlun leikskólanefndar

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir tillögu af fundaráætlun fyrir skólaárið 2022-2023.

Almenn mál

5.2102649 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Minnisblað sviðsstjóra velferðar- og menntasviðs dags. 22.6.2022, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lagt fram.
Leikskólanefnd samþykkir fyrir sitt leyti að sviðstjórar mennta- og velferðasviðs fái umboð til að ráðstafa framlagi Jöfnunarsjóðs vegna þjónustu í þágu farsældar barna. Leikskólanefnd vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs.

Fundi slitið.