Leikskólanefnd

152. fundur 16. maí 2023 kl. 17:00 - 19:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Matthías Páll Imsland aðalmaður
 • Árnína Steinunn Kristjánsdóttir aðalfulltrúi
 • Hermann Ármannsson aðalmaður
 • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
 • Hreiðar Oddsson aðalmaður
 • Karen Rúnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
 • Guðrún B I le Sage de Fontenay áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
 • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Lagt fram til umræðu.
Sindri Sveinsson rekstrarstjóri menntasviðs, María Kristín Gylfadóttir verkefnastjóri og Vigdís Guðmundsdóttir leikskólaráðgjafi fóru yfir tillögur starfshóps um starfsumhverfi og starfsaðstæður í leikskólum í Kópavogi.

Fundi slitið - kl. 19:00.