Leikskólanefnd

160. fundur 18. janúar 2024 kl. 17:00 - 19:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Matthías Páll Imsland aðalmaður
 • Hannes Þórður H. Þorvaldsson aðalmaður
 • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
 • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
 • Hreiðar Oddsson aðalmaður
 • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
 • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
 • Ólafur Evert Úlfsson áheyrnarfulltrúi
 • Heiða Björk Þórbergsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
 • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2102649 - Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

Ráðgjafi farsældar í leikskólum Kópavogs kynnir innleiðingu á samþættri þjónustu farsældar barna í leikskólum Kópavogs.Leikskólanefnd þakkar kærlega fyrir greinagóða, upplýsandi og mjög góða kynningu á innleiðingu á samþættri þjónustu farsældar barna í leikskólum Kópavogs.

Gestir:
Elísa Guðnadóttir ráðgjafi farsældar barna - mæting kl. 17.00
Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir verkefnastjóri skólaþjónustu leikskóla - mæting kl. 17.00

Almenn mál

2.2309577 - Fjárhagsáætlun 2024

Rekstrarstjóri menntasviðs fer yfir fjárhagsáætlun leikskóla 2024.
Leikskólanefnd þakka fyrir greinagóða kynning og umræður um fjárhagsáætlun leikskóla fyrir árið 2024.

Gestur:
Sindri sveinsson rekstrarrstjóri menntasviðs - mætti kl. 18.00

Almenn mál

3.2212604 - Menntasvið-leikskóladeild, styrkir til náms í leikskólakennarafræði.

Lagt fram.
Leikskólanefnd þakkar fyrir góðar upplýsingar um fjölda starfsfólks sem er að sækja sér leyfisbréf leikskólakennara og fjölda nema sem hafa útskrifast síðustu árin.

Almenn mál

4.2212549 - Skemmtilegri leikskólalóðir

Tillögur um framkvæmdir á leikskólalóðum fyrir árið 2024 lagt fram til samykktar.
Leikskólanefnd samþykkir tillögu að forgangsröðun um endurbætur leikskólalóða á árinu 2024 fyrir sitt leyti og vísar tillögunni áfram til samþykktar bæjarráðs.

Almenn mál

5.23082310 - Fundaráætlun leikskólanefndar árið 2024

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir fundaráætlun leikskólanefndar fyrir árið 2024.

Almenn mál

6.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Lagt fram.
Leikskólanefnd þakkar greinargóðar upplýsingar um stöðuna á innleiðingu breytinga í leikskólamálum.

Fundi slitið - kl. 19:00.