Leikskólanefnd

161. fundur 12. febrúar 2024 kl. 12:00 - 13:15 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
 • Matthías Páll Imsland aðalmaður
 • Hannes Þórður H. Þorvaldsson aðalmaður
 • Jóhanna Pálsdóttir. aðalmaður
 • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
 • Hreiðar Oddsson aðalmaður
 • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
 • Bryndís Baldvinsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
 • Ólafur Evert Úlfsson, aðalmaður boðaði forföll og Arnar Þór Pétursson vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
 • Heiða Björk Þórbergsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Erla Dóra Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
 • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
 • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir deildarstjóri Leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Kynning á niðurstöðum starfsmanna- og foreldrakönnunar í leikskólum Kópavogs sem framkvæmd var í desember.
Jakob Sindri Þórsson sérfræðingur kynnti niðurstöður starfsmanna- og foreldrakönnunar í leikskólum Kópavogs.

Fundi slitið - kl. 13:15.