Leikskólanefnd

173. fundur 16. október 2025 kl. 17:00 - 19:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir formaður
  • Hannes Þ. Hafstein Þorvaldsson aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
  • Heiða Björk Þórbergsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigrún Hulda Jónsdóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2204584 - Arnarsmári starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Arnarsmára fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar auk umsóknar um viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar erlendis.
Leikskólanefnd samþykkir viðbótar skipulagsdag vegna námsferðar þann 13. maí 2026 og starfsáætlun leikskólans Arnarsmára fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

2.2204589 - Austurkór Starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

3.2204578 - Álfaheiði starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

4.2205812 - Baugur starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2025-2026 með fyrirvara um að umsögn foreldraráðs berist.

Almenn mál

5.2204667 - Dalur starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

6.2204679 - Fagrabrekka starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Fögrubrekku fyrir skólaárið 2025-2026. Leikskólanefnd þakkar Eddu Valsdóttur,leikskólastjóra fyrir metnaðarfullt starf síðustu áratugi.

Almenn mál

7.2204681 - Fífusalir starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun heilsuleikskólans Fífusala fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

8.2205815 - Grænatún Starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Grænatúns fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

9.2205817 - Kópahvoll starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Kópahvols fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

10.2204677 - Heilsuleikskólinn Kór starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun heilsuleikskólans Kórs fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun heilsuleikskólans Kórs fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

11.220426361 - Lækur starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Lækjar fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

12.220426368 - Marbakki starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Starfsáætlun leikskólans Marbakka fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.

Almenn mál

13.220426616 - Rjúpnahæð starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Rjúpnahæðar fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

14.220426620 - Sólhvörf starfsáætlun 2025-2026

Starfsáætlun leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Sólhvarfa fyrir skólaárið 2025-2026.

Almenn mál

15.2510936 - Viðtalsrannsókn á vegum Vörðu, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins

Viðtalsrannsókn á vegum Vörðu tekin til umræðu að beiðni Hreiðars Oddssonar.
Lagt fram og umræður.

Almenn mál

16.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Farið yfir stöðuna í dag eftir innleiðingu á Kópavogsmódelinu, að beiðni Jóhönnu Pálsdóttur.
Leikskólanefnd er ánægð með að Kópavogsmódelið hefur skilað meiri stöðugleika og gæðum í leikskólastarfi.

Fundi slitið - kl. 19:00.