Leikskólanefnd

175. fundur 09. desember 2025 kl. 17:00 - 19:00 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Heiðdís Geirsdóttir formaður
  • Hannes Þ. Hafstein Þorvaldsson aðalmaður
  • Bergur Þorri Benjamínsson varaformaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Kristín Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Sif Bjarnhéðinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigrún Hulda Jónsdóttir deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.1911584 - Leikskóladeild-þróunarsjóður

Anna Guðrún Jensdóttir,sérkennslustjóri í leikskólanum Dal, Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir, sérkennslustjóri í leikskólanum Austurkór og Sigríður Kristín Sigurðardóttir, sérkennslustjóri í leikskólanum Kópahvoli og Svanhvít Friðriksdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Austurkór kynna þróunarverkefnið "Allir með".
Leikskólanefnd þakkar fyrir góða kynningu á þróunarverkefninu "Allir með" og óskar höfundum til hamingju með frábæra vinnu.

Gestir fóru 17:30

Gestir

  • Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir - mæting: 17:00
  • Svanhvít Friðriksdóttir - mæting: 17:00
  • Anna Guðrún Jensdóttir - mæting: 17:00

Almenn mál

2.25111336 - Eftirlit með einkaleikskólum og þjónustureknum leikskólum - Aðalþing

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir úttekt en felur menntasviði - leikskóladeild að taka samtal við stjórnendur Aðalþings um að samræma framkvæmd skráningardaga að öðrum leikskólum Kópavogs.

Almenn mál

3.2512367 - Fundir leikskólanefndar 2026

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir fundaráætlun fyrir árið 2026.

Fundi slitið - kl. 19:00.