Leikskólanefnd

9. fundur 17. ágúst 2010 kl. 16:15 - 18:15 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.1008080 - Starfsmannamál leikskólanefnd - 17.08.2010

Leikskólanefnd samþykkir að umsækjendur verði ráðnir og launalaus leyfi veitt.

2.1008094 - Kynning á leikskólastarfi í Kópavogi

Leikskólafulltrúi kynnti leikskólastarf í Kópavogi, lög og reglugerðir sem gilda um leikskóla ofl.

3.1006497 - Starfsáætlun leikskóla Kópavogs 2010-2011

Starfsáætlanir eftirtalinna leikskóla lagðar fram:  Arnarsmári, Dalur, Fífusalir, Fagrabrekka, Álfaheiði.

4.1007242 - Verksamningur um ræstingar

Leikskólanefnd mælir með að bæjarráð samþykki samning við Arnarsmára.

5.1007243 - Náms- og kynnisferð starfsmanna leikskólans Arnarsmára til Malmö

Leikskólanefnd þakkar góða skýrslu.

Rætt um fundardaga og fundartíma.
Ákveðið að hafa fundi nefndarinnar fyrsta þriðjudag í mánuði og að þeir hefjist kl. 16.15. Næsti fundur er áformaður 7. september.

Fundi slitið - kl. 18:15.