Leikskólanefnd

73. fundur 15. september 2016 kl. 16:30 - 18:00 í fundarsal Fannborg 2, 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Eiríkur Ólafsson aðalfulltrúi
  • Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir aðalfulltrúi
  • Gunnlaugur Snær Ólafsson aðalfulltrúi
  • Magnús Helgi Björgvinsson aðalfulltrúi
  • Bergrún Ísleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir foreldrafulltrúi
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Sigurlaug Bjarnadóttir Deildarstjóri leikskóladeildar
Dagskrá

1.1509207 - Daggæsla-athugasemdir

Fært í trúnaðarbók

2.1604020 - Menntasvið-stefna um skólaþjónustu og stuðning við börn í leik- og grunnskóla. Skóli fyrir alla.

Leikskólanefnd samþykkir fyrir sitt leiti stefnuna Skóli fyrir alla - skólaþjónusta og stuðningur við börn í leik- og grunnskólum Kópavogs.

3.1410588 - Menntasvið-stefna um Mál og lestur

Leikskólanefnd samþykkir fyrir sitt leiti stefnuna um Mál og lestur

4.1409239 - Menntasvið-fundir leikskólastjóra

Lagður fyrir síðasti fundur leikskólastjóra og leikskóladeildar sem haldinn var föstudaginn 19. ágúst.

5.1510042 - Starfsáætlanir-Baugur

Starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2016-2017 lögð fram.

6.1510032 - Starfsáætlanir Austurkór

Starfsáætlun leikskólans Austurkórs fyrir skólaárið 2016-2017 lögð fram.

7.1608860 - Ósk um breytingar á skipulagsdögum v. námsferðar vorið 2017.

Erindinu var frestað á síðasta fundi og óskað eftir nánari upplysingum um fyrirhugaða námsferð.
Leikskólanefnd samþykkir ósk leikskólans Aðalþings um breytingu á skipulagsdögum vegna námsferðar vorið 2017 með fyrirvara um skriflegt samþykki foreldraráðs.

8.1310107 - Menntasvið-Skólaþing Kópavogs

Skólaþing 2016 kynnt fyrir fundarmönnum.

9.1609802 - Austurkór-starfsmannamál haustið 2016

Rædd var staðan í starfsmannamálum Austurkórs

Fundi slitið - kl. 18:00.