Leikskólanefnd

11. fundur 17. nóvember 2009 kl. 16:15 - 18:15 Litli salur 2. hæð
Fundargerð ritaði: Sesselja Hauksdóttir leikskólafulltúi
Dagskrá

1.911255 - Starfsmannamál - leikskólanefnd 17.11.2009

Leikskólanefnd samþykkir ráðningar starfsmanna.

2.911005 - Viðmið Kópavogsbæjar vegna fjölda barna í leikskólum Kópavogs

Drög að viðmiðum Kópavogsbæjar vegna fjölda barna í leikskólum Kópavogs rædd ítarlega og umræðu frestað.

3.911004 - Fjárhagsáætlun v/2010. Sparnaðarhugmyndir

Ræddir ýmsir möguleikar á hagræðingu í leikskólum.

4.910067 - Starfsáætlanir leikskóla 2009-2010

Starfsáætlun Arnarsmára samþykkt. Starfsáætlanir nokkurra leikskóla lagðar fram. 

5.911256 - Tölulegar upplýsingar um leiksskóla Kópavogs í nóvember 2009

Lagðar fram til upplýsingar.

6.911258 - Fundir leikskólastjóra 2009-2010

Lögð fram fundargerð 3ja fundar leikskólastjóra.

7.909518 - Önnur mál

Engin önnur mál á dagskrá.

Fundi slitið - kl. 18:15.