Lista- og menningarráð

38. fundur 17. febrúar 2015 kl. 16:00 í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Þuríður Backman aðalfulltrúi
  • Hannes Friðbjarnarson aðalfulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1502338 - Menningarstyrkir 2015.

Styrkumsóknir lagðar fram.

2.1104012 - Útboð á kaffistofu Gerðarsafns.

Framhald umræðu.
Undirbúningsvinna verði hafin fyrir að bjóða rekstur kaffistofunnar út sem fyrst.

3.1008096 - Menningarstefna Kópavogs.

Framhald umræðu.

Fundi slitið.