Lista- og menningarráð

43. fundur 19. maí 2015 kl. 17:00 í Fannborg 2, 1. hæð, stærra fundarherbergi
Fundinn sátu:
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Björg Baldursdóttir aðalfulltrúi
  • Hannes Friðbjarnarson aðalfulltrúi
  • Sigurður Sigurbjörnsson aðalfulltrúi
  • Auður Cela Sigrúnardóttir aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Arna Schram Forstöðumaður Listhúss Kópavogsbæjar
Dagskrá

1.1005012 - Heiðurslistamaður Kópavogs.

Lista- og menningarráð ákveður heiðurslistamann en útnefningin verður tilkynnt síðar.

2.1505226 - Bæjarlistamaður Kópavogs 2015-2016. Útnefning

Ráðið fjallar um málið áfram og fer yfir umsóknir.
Ákvörðun tekin um bæjarlistamann. Útnefning tilkynnt síðar.

Fundi slitið.